Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. desember 2025 16:44 Albert Guðmundsson var sýknaður í Landsrétti sem klofnaði þó í málinu. Vísir/Vilhelm Albert Guðmundsson landsliðsmaður í fótbolta tjáir sig um mál sitt eftir að staðfesting barst verjanda hans um að málinu yrði ekki áfrýjað. Hann segist ekki láta kúga sig og kveðst vona einlægælega að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir þeim sem eru raunveruleg fórnarlömb ofbeldis. „Þetta kalla ég sannfærandi 3-0 sigur í minni vinnu,“ skrifar hann meðal annars í færslu á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) Færsluna birti hann á samfélagsmiðlinum Instagram í kvöld en með yfirlýsingunni birti hann alsvarta mynd, það sem virðist vera stuðningsskilaboð, mynd af bréfi og ljósmynd úr dómsal. Vilhjálmur Vilhjálmsson verjandi Alberts segir sér hafa borist staðfesting á því að málinu verði ekki áfrýjað til Hæstaréttar. Biðji ekki um vorkunn Albert segir málaferlin hafa tekið á bæði andlega og líkamlega og svipt sig mörgum tækifærum í fótboltanum. „Ég er þó ekki að biðja um vorkunn. Það sem hélt mér gangandi voru mínir nánustu. Börnin mín, barnsmóðir mín, foreldrar mínir, systur mínar, fjölskyldan og vinir. Þið eruð hetjurnar í þessu ferli. Ég get aldrei þakkað ykkur nóg,“ skrifar hann. Skemmt epli skemmi fyrir „raunverulegum fórnarlömbum“ Albert kveðst vita að það sé fólk þarna úti sem muni ekki trúa honum en það skipti ekki öllu. Hann segist vita hver hann er og fyrir hvað hann stendur. „Til ykkar sem enn eruð í vafa hvet ég ykkur til að lesa dóma beggja dómstiga og hafa í huga að samkvæmt gögnum málsins voru fleiri en bara ég ásakaðir þetta umrædda kvöld. Ég læt þó ekki kúga mig, sérstaklega ekki fyrir eitthvað sem aldrei gerðist. Við getum farið nánar út í það síðar ef þarf,“ segir Albert. „Ég vona einlæglega að þótt eitt skemmt epli hafi verið þarna úti, þá skemmi það ekki fyrir þeim sem eru raunveruleg fórnarlömb,“ segir hann að lokum. Mál Alberts Guðmundssonar Dómsmál Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Sjá meira
„Þetta kalla ég sannfærandi 3-0 sigur í minni vinnu,“ skrifar hann meðal annars í færslu á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) Færsluna birti hann á samfélagsmiðlinum Instagram í kvöld en með yfirlýsingunni birti hann alsvarta mynd, það sem virðist vera stuðningsskilaboð, mynd af bréfi og ljósmynd úr dómsal. Vilhjálmur Vilhjálmsson verjandi Alberts segir sér hafa borist staðfesting á því að málinu verði ekki áfrýjað til Hæstaréttar. Biðji ekki um vorkunn Albert segir málaferlin hafa tekið á bæði andlega og líkamlega og svipt sig mörgum tækifærum í fótboltanum. „Ég er þó ekki að biðja um vorkunn. Það sem hélt mér gangandi voru mínir nánustu. Börnin mín, barnsmóðir mín, foreldrar mínir, systur mínar, fjölskyldan og vinir. Þið eruð hetjurnar í þessu ferli. Ég get aldrei þakkað ykkur nóg,“ skrifar hann. Skemmt epli skemmi fyrir „raunverulegum fórnarlömbum“ Albert kveðst vita að það sé fólk þarna úti sem muni ekki trúa honum en það skipti ekki öllu. Hann segist vita hver hann er og fyrir hvað hann stendur. „Til ykkar sem enn eruð í vafa hvet ég ykkur til að lesa dóma beggja dómstiga og hafa í huga að samkvæmt gögnum málsins voru fleiri en bara ég ásakaðir þetta umrædda kvöld. Ég læt þó ekki kúga mig, sérstaklega ekki fyrir eitthvað sem aldrei gerðist. Við getum farið nánar út í það síðar ef þarf,“ segir Albert. „Ég vona einlæglega að þótt eitt skemmt epli hafi verið þarna úti, þá skemmi það ekki fyrir þeim sem eru raunveruleg fórnarlömb,“ segir hann að lokum.
Mál Alberts Guðmundssonar Dómsmál Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Sjá meira