Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana Sindri Sverrisson skrifar 5. desember 2025 13:34 Dibaji Walker staldraði stutt við hjá Ármanni og er kominn til ÍA. Nú er arftaki hans mættur í Laugardalinn. Vísir/Diego Ármenningar tefla á morgun fram nýjum, bandarískum leikmanni þegar þeir mæta Þór Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta. Eftirvænting ríkir í félaginu og ljóst að miklar vonir eru bundnar við leikmanninn. Ármann situr á botni Bónus-deildarinnar, enn án stiga eftir langþráða endurkomu upp í efstu deild. Félagið lét Bandaríkjamanninn Dibaji Walker fara í síðasta mánuði, eftir fjóra leiki, og er hann kominn í lið ÍA. Í hans stað hefur Ármann nú fengið bakvörðinn Vonterius Woolbright. Sá er 198 sentímetrar á hæð og 98 kg, og átti „sterkan feril“ í bandaríska háskólaboltanum eins og það er orðað í tilkynningu Ármanns. View this post on Instagram A post shared by Ármann karfa🏀 (@armannkarfa) Í tilkynningunni segir að Woolbright hafi leikið með Western Carolina University, þar sem hann var lykilleikmaður og valinn SoCon leikmaður ársins 2024. Á sínu síðasta tímabili í NCAA skoraði hann að meðaltali 21,1 stig, tók 12 fráköst og gaf 5 stoðsendingar á leik. Eftir háskólaferilinn lék Woolbright í G-League og spilaði síðan í Evrópu. Ármann gerir sér miklar vonir um að hann styrki liðið bæði varnarlega og sóknarlega og verði lykilmaður í baráttunni sem framundan er. Hann komi með reynslu og hæfileika sem muni lyfta liðinu upp á næsta stig, eins og hafi sýnt sig strax á fyrstu dögum hans í Laugardalnum. Eins og fyrr segir er Woolbright klár í slaginn gegn Þór annað kvöld. Níunda umferð Bónus-deildar karla: Föstudagur: 19.15 Keflavík - KR 19.15 ÍR - Álftanes 19.15 Tindastóll - ÍA 19.15 Valur - Njarðvík Laugardagur: 19.00 Ármann - Þór Þ. Sunnudagur: 19.15 Stjarnan - Grindavík Bónus-deild karla Ármann Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Sjá meira
Ármann situr á botni Bónus-deildarinnar, enn án stiga eftir langþráða endurkomu upp í efstu deild. Félagið lét Bandaríkjamanninn Dibaji Walker fara í síðasta mánuði, eftir fjóra leiki, og er hann kominn í lið ÍA. Í hans stað hefur Ármann nú fengið bakvörðinn Vonterius Woolbright. Sá er 198 sentímetrar á hæð og 98 kg, og átti „sterkan feril“ í bandaríska háskólaboltanum eins og það er orðað í tilkynningu Ármanns. View this post on Instagram A post shared by Ármann karfa🏀 (@armannkarfa) Í tilkynningunni segir að Woolbright hafi leikið með Western Carolina University, þar sem hann var lykilleikmaður og valinn SoCon leikmaður ársins 2024. Á sínu síðasta tímabili í NCAA skoraði hann að meðaltali 21,1 stig, tók 12 fráköst og gaf 5 stoðsendingar á leik. Eftir háskólaferilinn lék Woolbright í G-League og spilaði síðan í Evrópu. Ármann gerir sér miklar vonir um að hann styrki liðið bæði varnarlega og sóknarlega og verði lykilmaður í baráttunni sem framundan er. Hann komi með reynslu og hæfileika sem muni lyfta liðinu upp á næsta stig, eins og hafi sýnt sig strax á fyrstu dögum hans í Laugardalnum. Eins og fyrr segir er Woolbright klár í slaginn gegn Þór annað kvöld. Níunda umferð Bónus-deildar karla: Föstudagur: 19.15 Keflavík - KR 19.15 ÍR - Álftanes 19.15 Tindastóll - ÍA 19.15 Valur - Njarðvík Laugardagur: 19.00 Ármann - Þór Þ. Sunnudagur: 19.15 Stjarnan - Grindavík
Níunda umferð Bónus-deildar karla: Föstudagur: 19.15 Keflavík - KR 19.15 ÍR - Álftanes 19.15 Tindastóll - ÍA 19.15 Valur - Njarðvík Laugardagur: 19.00 Ármann - Þór Þ. Sunnudagur: 19.15 Stjarnan - Grindavík
Bónus-deild karla Ármann Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Sjá meira