Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. desember 2025 10:00 Margir eru eflaust vanir því að halda til vinnu í myrkri. Vísir/Vilhelm Rúmlega fjörutíu prósent landsmanna vilja að klukkan verði færð aftur um eina klukkustund. Þriðjungur er mótfallinn breytingunni. Landsmenn sem fara á fætur eftir klukkan níu eru hlynntastir breytingunni. Í nýrri könnun sem Prósent framkvæmdi var viðhorf landsmanna gagnvart því að færa klukkuna athugað. 41 prósent sögðust vilja færa klukkuna aftur um eina klukkustund en 33 prósent voru andvíg því. Sams konar könnun var framkvæmd af Maskínu árið 2019 og þá vildu 63 prósent að klukkunni yrði seinkað. Þeim hefur því fækkað sem eru hlynntir breytingunni. Ekki er þetta í fyrsta skipti sem velt er fyrir sér vögum um hvort færa ætti klukkuna. Katrín Jakobsdóttir, þáverandi forsætisráðherra, lét málið sig varða árið 2020 en að endingu var ákveðið að fara ekki breytinguna. Umræðan hófst aftur í ár þegar Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og sérfræðingur um svefn, skrifaði skoðanagrein á Vísi og lagði til að klukkunni yrði seinkað um klukkustund. Nú hefur verið stofnaður undirskriftarlisti í þágu breytingarinnar en einnig í þágu þess að halda klukkunni eins og hún er í dag. Morgunbirtan eða síðdegisbirtan Umræðan í dag snýst um morgun- og síðdegisbirtuna. Yrði klukkan færð fyrr væri meiri birta á morgnanna á kostnað síðdegisbirtunnar. 44 prósentum þátttakenda í könnuninni finnst mikilvægara að fá meiri birtu á morgnanna en 39 prósentum finnst mikilvægara að fá birtu síðdegis. Sautján prósent þátttakenda finnst hvorugt mikilvægt. Meirihlutinn vill morgunbirtuna.Prósent Nær helmingur þeirra sem fara á fætur eftir klukkan níu er hlynntur breytingunni og 45 prósent þeirra sem fara á fætur milli klukkan sjö og átta. Þeir andvígustu vakna fyrir klukkan sex á morgnana. Flestir sem vakna eftir klukkan níu vilja seinka klukkunni um eina klukkustund.Prósent Skoðanakannanir Klukkan á Íslandi Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar á börnum geta skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira
Í nýrri könnun sem Prósent framkvæmdi var viðhorf landsmanna gagnvart því að færa klukkuna athugað. 41 prósent sögðust vilja færa klukkuna aftur um eina klukkustund en 33 prósent voru andvíg því. Sams konar könnun var framkvæmd af Maskínu árið 2019 og þá vildu 63 prósent að klukkunni yrði seinkað. Þeim hefur því fækkað sem eru hlynntir breytingunni. Ekki er þetta í fyrsta skipti sem velt er fyrir sér vögum um hvort færa ætti klukkuna. Katrín Jakobsdóttir, þáverandi forsætisráðherra, lét málið sig varða árið 2020 en að endingu var ákveðið að fara ekki breytinguna. Umræðan hófst aftur í ár þegar Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og sérfræðingur um svefn, skrifaði skoðanagrein á Vísi og lagði til að klukkunni yrði seinkað um klukkustund. Nú hefur verið stofnaður undirskriftarlisti í þágu breytingarinnar en einnig í þágu þess að halda klukkunni eins og hún er í dag. Morgunbirtan eða síðdegisbirtan Umræðan í dag snýst um morgun- og síðdegisbirtuna. Yrði klukkan færð fyrr væri meiri birta á morgnanna á kostnað síðdegisbirtunnar. 44 prósentum þátttakenda í könnuninni finnst mikilvægara að fá meiri birtu á morgnanna en 39 prósentum finnst mikilvægara að fá birtu síðdegis. Sautján prósent þátttakenda finnst hvorugt mikilvægt. Meirihlutinn vill morgunbirtuna.Prósent Nær helmingur þeirra sem fara á fætur eftir klukkan níu er hlynntur breytingunni og 45 prósent þeirra sem fara á fætur milli klukkan sjö og átta. Þeir andvígustu vakna fyrir klukkan sex á morgnana. Flestir sem vakna eftir klukkan níu vilja seinka klukkunni um eina klukkustund.Prósent
Skoðanakannanir Klukkan á Íslandi Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar á börnum geta skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira