Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. desember 2025 10:00 Margir eru eflaust vanir því að halda til vinnu í myrkri. Vísir/Vilhelm Rúmlega fjörutíu prósent landsmanna vilja að klukkan verði færð aftur um eina klukkustund. Þriðjungur er mótfallinn breytingunni. Landsmenn sem fara á fætur eftir klukkan níu eru hlynntastir breytingunni. Í nýrri könnun sem Prósent framkvæmdi var viðhorf landsmanna gagnvart því að færa klukkuna athugað. 41 prósent sögðust vilja færa klukkuna aftur um eina klukkustund en 33 prósent voru andvíg því. Sams konar könnun var framkvæmd af Maskínu árið 2019 og þá vildu 63 prósent að klukkunni yrði seinkað. Þeim hefur því fækkað sem eru hlynntir breytingunni. Ekki er þetta í fyrsta skipti sem velt er fyrir sér vögum um hvort færa ætti klukkuna. Katrín Jakobsdóttir, þáverandi forsætisráðherra, lét málið sig varða árið 2020 en að endingu var ákveðið að fara ekki breytinguna. Umræðan hófst aftur í ár þegar Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og sérfræðingur um svefn, skrifaði skoðanagrein á Vísi og lagði til að klukkunni yrði seinkað um klukkustund. Nú hefur verið stofnaður undirskriftarlisti í þágu breytingarinnar en einnig í þágu þess að halda klukkunni eins og hún er í dag. Morgunbirtan eða síðdegisbirtan Umræðan í dag snýst um morgun- og síðdegisbirtuna. Yrði klukkan færð fyrr væri meiri birta á morgnanna á kostnað síðdegisbirtunnar. 44 prósentum þátttakenda í könnuninni finnst mikilvægara að fá meiri birtu á morgnanna en 39 prósentum finnst mikilvægara að fá birtu síðdegis. Sautján prósent þátttakenda finnst hvorugt mikilvægt. Meirihlutinn vill morgunbirtuna.Prósent Nær helmingur þeirra sem fara á fætur eftir klukkan níu er hlynntur breytingunni og 45 prósent þeirra sem fara á fætur milli klukkan sjö og átta. Þeir andvígustu vakna fyrir klukkan sex á morgnana. Flestir sem vakna eftir klukkan níu vilja seinka klukkunni um eina klukkustund.Prósent Skoðanakannanir Klukkan á Íslandi Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira
Í nýrri könnun sem Prósent framkvæmdi var viðhorf landsmanna gagnvart því að færa klukkuna athugað. 41 prósent sögðust vilja færa klukkuna aftur um eina klukkustund en 33 prósent voru andvíg því. Sams konar könnun var framkvæmd af Maskínu árið 2019 og þá vildu 63 prósent að klukkunni yrði seinkað. Þeim hefur því fækkað sem eru hlynntir breytingunni. Ekki er þetta í fyrsta skipti sem velt er fyrir sér vögum um hvort færa ætti klukkuna. Katrín Jakobsdóttir, þáverandi forsætisráðherra, lét málið sig varða árið 2020 en að endingu var ákveðið að fara ekki breytinguna. Umræðan hófst aftur í ár þegar Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og sérfræðingur um svefn, skrifaði skoðanagrein á Vísi og lagði til að klukkunni yrði seinkað um klukkustund. Nú hefur verið stofnaður undirskriftarlisti í þágu breytingarinnar en einnig í þágu þess að halda klukkunni eins og hún er í dag. Morgunbirtan eða síðdegisbirtan Umræðan í dag snýst um morgun- og síðdegisbirtuna. Yrði klukkan færð fyrr væri meiri birta á morgnanna á kostnað síðdegisbirtunnar. 44 prósentum þátttakenda í könnuninni finnst mikilvægara að fá meiri birtu á morgnanna en 39 prósentum finnst mikilvægara að fá birtu síðdegis. Sautján prósent þátttakenda finnst hvorugt mikilvægt. Meirihlutinn vill morgunbirtuna.Prósent Nær helmingur þeirra sem fara á fætur eftir klukkan níu er hlynntur breytingunni og 45 prósent þeirra sem fara á fætur milli klukkan sjö og átta. Þeir andvígustu vakna fyrir klukkan sex á morgnana. Flestir sem vakna eftir klukkan níu vilja seinka klukkunni um eina klukkustund.Prósent
Skoðanakannanir Klukkan á Íslandi Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira