Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Valur Páll Eiríksson skrifar 6. desember 2025 22:16 Ef einhvern tíma er tilefni til að fagna með hornfánanum. Owen Humphreys/PA Images via Getty Images Þau vantaði ekki mörkin í enska boltanum á Sýn Sport í dag. Mörg hver skrautleg, falleg og dramatísk. Öll má þau sjá að neðan. Aston Villa 2-1 Arsenal Emiliano Buendía skoraði dramatískt sigurmark fyrir Aston Villa sem hefur verið á hreint ótrúlegri siglingu og er nú aðeins þremur stigum frá toppliði Arsenal. Klippa: Aston Villa 2-1 Arsenal Manchester City 3-0 Sunderland Rúben Dias með neglu, Josko Gvardiol með alvöru skalla og Phil Foden sömuleiðis með skalla í slá og inn eftir rabona sendingu frá Rayan Cherki. Geggjuð mörk á Etihad-vellinum. Klippa: Manchester City 3-0 Sunderland Liverpool 3-3 Leeds United Algjör vitleysa á Elland Road eftir markalausan fyrri hálfleik. Ekitiké með sín fyrstu mörk síðan í september. Leeds svarar með tveimur, Szoboszlai virðist ætla að tryggja sigurinn þar til Japaninn knái Ao Tanaka jafnar í blálokin. Klippa: Leeds 3-3 Liverpool Newcastle United 2-1 Burnley Hornspyrna? Æi, ég skýt bara. Bruno Guimaraes með geggjað mark og tvö vítamörk til viðbótar á St. James' Park. Klippa: Newcastle 2-1 Burnley Everton 3-0 Nottingham Forest Fýluferð hjá Sean Dyche á gamla heimavöllinn. Thierno Barry og Kieran Dewsbury-Hall á skotskónum fyrir Moyesarann. Klippa: Everton 3-0 Nottingham Forest Tottenham 2-0 Brentford Klippa: Tottenham 2-0 Brentford Enski boltinn Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
Aston Villa 2-1 Arsenal Emiliano Buendía skoraði dramatískt sigurmark fyrir Aston Villa sem hefur verið á hreint ótrúlegri siglingu og er nú aðeins þremur stigum frá toppliði Arsenal. Klippa: Aston Villa 2-1 Arsenal Manchester City 3-0 Sunderland Rúben Dias með neglu, Josko Gvardiol með alvöru skalla og Phil Foden sömuleiðis með skalla í slá og inn eftir rabona sendingu frá Rayan Cherki. Geggjuð mörk á Etihad-vellinum. Klippa: Manchester City 3-0 Sunderland Liverpool 3-3 Leeds United Algjör vitleysa á Elland Road eftir markalausan fyrri hálfleik. Ekitiké með sín fyrstu mörk síðan í september. Leeds svarar með tveimur, Szoboszlai virðist ætla að tryggja sigurinn þar til Japaninn knái Ao Tanaka jafnar í blálokin. Klippa: Leeds 3-3 Liverpool Newcastle United 2-1 Burnley Hornspyrna? Æi, ég skýt bara. Bruno Guimaraes með geggjað mark og tvö vítamörk til viðbótar á St. James' Park. Klippa: Newcastle 2-1 Burnley Everton 3-0 Nottingham Forest Fýluferð hjá Sean Dyche á gamla heimavöllinn. Thierno Barry og Kieran Dewsbury-Hall á skotskónum fyrir Moyesarann. Klippa: Everton 3-0 Nottingham Forest Tottenham 2-0 Brentford Klippa: Tottenham 2-0 Brentford
Enski boltinn Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira