„Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. desember 2025 21:57 Arnar Pétursson dregur mikinn lærdóm af mótinu. Tom Weller/Getty Images „Gott mót með frábærum hópi endar með góðum sigurleik. Ég hefði ekki getað hugsað mér það betra“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson eftir síðasta leik Íslands á HM í handbolta, 33-30 sigur gegn Færeyjum. Ísland endaði mótið þar með á góðum nótum eftir svekkjandi töp í síðustu tveimur leikjum. Arnar segir þakklæti vera honum efst í huga eftir HM. „Ég er þakklátur fyrir að fá að vera hluti af þessum hópi, sem er að þróast og þroskast. Þetta er spennandi ungt lið og maður vissi í raun ekkert hvað myndi gerast. Við lentum á vegg hér og þar en heilt yfir erum við klárlega að þróast í rétta átt og þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra.“ „Viljinn til þess að gera vel og læra er mikill… og núna er komið að því að taka eins mikinn lærdóm úr þessu móti og mögulegt er. Við þurfum að vinna góða vinnu næstu vikur og mánuði, greina þetta allt saman og bæta við“ sagði hann einnig. Nú tekur við tæplega fjögurra mánaða landsleikjafrí þar til hópurinn hittist aftur í undankeppni EM í mars. Arnar ætlar ekki að slaka of mikið á yfir hátíðarnar, heldur verður hann með hugann við hornavarnir. „Það er fiskurinn næstu vikurnar og svo bara frábært jólafrí. Ég fer heim til Eyja vonandi á mánudaginn og svo fer auðvitað vinna í það núna, að klippa þetta allt aftur og sjá hvað önnur lið eru að gera vel. Hvernig alþjóða boltinn er að þróast hvað varnir í hornum varðar, við þurfum að taka þetta upp og við þurfum að læra þetta. Fullt af svoleiðis hlutum, en jólafrí fyrst! Klárlega“ sagði Arnar og hló aðeins að sjálfum sér fyrir að vera með hugann við handbolta öllum stundum. Klippa: Arnar ætlar að skoða klippur í jólafríinu HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Fleiri fréttir Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Sjá meira
Ísland endaði mótið þar með á góðum nótum eftir svekkjandi töp í síðustu tveimur leikjum. Arnar segir þakklæti vera honum efst í huga eftir HM. „Ég er þakklátur fyrir að fá að vera hluti af þessum hópi, sem er að þróast og þroskast. Þetta er spennandi ungt lið og maður vissi í raun ekkert hvað myndi gerast. Við lentum á vegg hér og þar en heilt yfir erum við klárlega að þróast í rétta átt og þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra.“ „Viljinn til þess að gera vel og læra er mikill… og núna er komið að því að taka eins mikinn lærdóm úr þessu móti og mögulegt er. Við þurfum að vinna góða vinnu næstu vikur og mánuði, greina þetta allt saman og bæta við“ sagði hann einnig. Nú tekur við tæplega fjögurra mánaða landsleikjafrí þar til hópurinn hittist aftur í undankeppni EM í mars. Arnar ætlar ekki að slaka of mikið á yfir hátíðarnar, heldur verður hann með hugann við hornavarnir. „Það er fiskurinn næstu vikurnar og svo bara frábært jólafrí. Ég fer heim til Eyja vonandi á mánudaginn og svo fer auðvitað vinna í það núna, að klippa þetta allt aftur og sjá hvað önnur lið eru að gera vel. Hvernig alþjóða boltinn er að þróast hvað varnir í hornum varðar, við þurfum að taka þetta upp og við þurfum að læra þetta. Fullt af svoleiðis hlutum, en jólafrí fyrst! Klárlega“ sagði Arnar og hló aðeins að sjálfum sér fyrir að vera með hugann við handbolta öllum stundum. Klippa: Arnar ætlar að skoða klippur í jólafríinu
HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Fleiri fréttir Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Sjá meira