Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. desember 2025 23:15 Stelpurnar okkar stóðu sig með prýði en margt situr eftir sem hefði mátt betur fara. Federico Gambarini/picture alliance via Getty Images Stelpurnar okkar kláruðu HM með glæsibrag og geta gengið sáttar frá mótinu en nú verða ekki fleiri frípassar gefnir. Lítið vægi var sett á úrslitin á þessu móti, en góður sigur vannst gegn Færeyjum í kvöld. Leikurinn var skemmtilegur milli frændþjóðanna, mikið stolt og meiri áhersla lögð á sóknarleikinn. Öllu frekar var jákvæðnin við völd á þessu móti og bæði þjálfari og leikmenn liðsins töluðu um mótið sem uppbyggingarverkefni fyrir framtíðina. Sem er gott og vel, meirihluti liðsins var að spila á HM í fyrsta sinn og margar hverjar voru með litla landsliðsreynslu fyrir. Nú hafa þær hins vegar allar fengið að spreyta sig og flestar spiluðu heilmikið á mótinu. Þjálfarinn var duglegur að rúlla liðinu og leyfa varamönnum að koma inn á. Yfirleitt spiluðu allar eitthvað í öllum leikjum. Þetta unga og reynslulitla lið er því ekki lengur svo reynslulaust, og er alls ekkert mikið yngra heldur en mörg lið á mótinu sem hafa verið að gera góða hluti. Allar eru þær sammála um að síðustu þrjár vikur hafi þétt hópinn vel saman og stefnan er sett á að stíga framfaraskref, verða alvöru lið í alþjóða handboltanum, því gæðin eru alveg til staðar. Næsta verkefni verður að komast inn á EM á næsta ári og þar munu stelpurnar okkar þurfa að hafa sig allar við því þær töpuðu fyrstu tveimur leikjunum í undankeppninni. En þær standa hnarreistar og reynslunni ríkari eftir HM. HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Lítið vægi var sett á úrslitin á þessu móti, en góður sigur vannst gegn Færeyjum í kvöld. Leikurinn var skemmtilegur milli frændþjóðanna, mikið stolt og meiri áhersla lögð á sóknarleikinn. Öllu frekar var jákvæðnin við völd á þessu móti og bæði þjálfari og leikmenn liðsins töluðu um mótið sem uppbyggingarverkefni fyrir framtíðina. Sem er gott og vel, meirihluti liðsins var að spila á HM í fyrsta sinn og margar hverjar voru með litla landsliðsreynslu fyrir. Nú hafa þær hins vegar allar fengið að spreyta sig og flestar spiluðu heilmikið á mótinu. Þjálfarinn var duglegur að rúlla liðinu og leyfa varamönnum að koma inn á. Yfirleitt spiluðu allar eitthvað í öllum leikjum. Þetta unga og reynslulitla lið er því ekki lengur svo reynslulaust, og er alls ekkert mikið yngra heldur en mörg lið á mótinu sem hafa verið að gera góða hluti. Allar eru þær sammála um að síðustu þrjár vikur hafi þétt hópinn vel saman og stefnan er sett á að stíga framfaraskref, verða alvöru lið í alþjóða handboltanum, því gæðin eru alveg til staðar. Næsta verkefni verður að komast inn á EM á næsta ári og þar munu stelpurnar okkar þurfa að hafa sig allar við því þær töpuðu fyrstu tveimur leikjunum í undankeppninni. En þær standa hnarreistar og reynslunni ríkari eftir HM.
HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira