„Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 7. desember 2025 16:32 Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri. Vísir/Sigurjón Seðlabankastjóri býst við að verðbólga verði komin mjög nálægt markmiði tveggja komma fimm prósenta markmiði bankans á næsta ári. Afar ánægjulegt hafi verið að sjá að verðbólga hjaðnaði milli mánaða í síðustu mælingu. Hagstofan mældi verðbólgu 3,7 prósent í lok nóvember eftir en hún var 4,3 prósent í mælingunni þar á undan. Verðbólga hefur ekki verið minni síðan í desember 2020. Fram kom að ástæður þessa hafi verið að flugfargjöld til útlanda höfðu lækkað um ríflega fjórtán prósent. Þá hafi húsgögn, heimilisbúnaður, föt og skór lækkað. Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri segir tíðindin ánægjuleg. „Þessi lækkun var gleðileg en þetta var bara ein mæling. Við verðum bara að vona að þessi þróun haldi áfram.“ Seðlabankinn lækkaði stýrivexti sína í nóvember um 0,25 prósentur. Þá kom fram að verðbólga væri enn þrálát og langt frá fimm ára verðbólgumarkmiði bankans upp á 2,5 prósent. Lækkun stýrivaxta þá væri fyrst og fremst vegna verri lánskjara heimila vegna viðbragða fjármálafyrirtækja við dómi Hæstaréttar í vaxtamálinu svokallaða. Næsta stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans er í febrúar. Ásgeir býst við að verðbólga verði búin að hjaðna mikið á næsta ári. „Við erum búin að vera með mikið peningalegt aðhald, hagkerfið er að kólna þannig að ég álit að með hækkandi sól á næsta ári munum við sjá verðbólgu mjög nálægt markmiði.“ Hann segist vera bjartsýnn. „Það hefur verið svo mikið í gangi hjá okkur, laun hafa hækkað, fasteignaverð hækkað. Ýmislegt hefur gengið á en ég bind vonir við að við séum að ná tökum á þessi,“ segir Ásgeir. Mest lesið Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Sjá meira
Hagstofan mældi verðbólgu 3,7 prósent í lok nóvember eftir en hún var 4,3 prósent í mælingunni þar á undan. Verðbólga hefur ekki verið minni síðan í desember 2020. Fram kom að ástæður þessa hafi verið að flugfargjöld til útlanda höfðu lækkað um ríflega fjórtán prósent. Þá hafi húsgögn, heimilisbúnaður, föt og skór lækkað. Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri segir tíðindin ánægjuleg. „Þessi lækkun var gleðileg en þetta var bara ein mæling. Við verðum bara að vona að þessi þróun haldi áfram.“ Seðlabankinn lækkaði stýrivexti sína í nóvember um 0,25 prósentur. Þá kom fram að verðbólga væri enn þrálát og langt frá fimm ára verðbólgumarkmiði bankans upp á 2,5 prósent. Lækkun stýrivaxta þá væri fyrst og fremst vegna verri lánskjara heimila vegna viðbragða fjármálafyrirtækja við dómi Hæstaréttar í vaxtamálinu svokallaða. Næsta stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans er í febrúar. Ásgeir býst við að verðbólga verði búin að hjaðna mikið á næsta ári. „Við erum búin að vera með mikið peningalegt aðhald, hagkerfið er að kólna þannig að ég álit að með hækkandi sól á næsta ári munum við sjá verðbólgu mjög nálægt markmiði.“ Hann segist vera bjartsýnn. „Það hefur verið svo mikið í gangi hjá okkur, laun hafa hækkað, fasteignaverð hækkað. Ýmislegt hefur gengið á en ég bind vonir við að við séum að ná tökum á þessi,“ segir Ásgeir.
Mest lesið Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Sjá meira