Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2025 14:25 Xabi Alonso, stjóri Real Madrid, er ekki vinsæll hjá mörgum leikmönnum liðsins og sumir stjórnarmenn telja að hann sé búinn að missa klefann. Getty/Alvaro Medranda Spænska blaðið El Mundo slær því upp að yfirstjórn spænska stórliðsins Real Madrid hafi haldið neyðarfund í nótt. Samkvæmt blaðinu hefur yfirstjórn Real setið í nokkrar klukkustundir á Bernabéu og rætt framtíð þjálfarans Xabi Alonso. Blaðamaður El Mundo hefur heimildir fyrir því að Real Madrid sé þegar farið að kanna þjálfaramarkaðinn. Í dag lítur út fyrir að Meistaradeildarleikur Real Madrid á móti Manchester City í vikunni verði síðasta tækifæri Xabi Alonso til að tryggja sér starfið áfram. 2-0 tap og hræðileg frammistaða fyrsta klukkutímann á móti Celta kom Xabi Alonso í afar erfiða stöðu. Liðið hefur aðeins unnið einn sigur í síðustu fimm umferðum deildarinnar og á þeim tíma hefur liðið farið frá því að vera með fimm stiga forskot á Barcelona í að vera fjórum stigum á eftir erkifjendum sínum. Allt breytt á rúmum mánuði. Blaðamannafundur þjálfarans hjálpaði heldur ekki til við að róa mennina í stjórnarherberginu. „Það er hægt að eiga slæman leik á heimavelli,“ sagði Baskinn við fjölmiðla og nefndi meiðsli Militão sem eina af ástæðunum fyrir slökum fyrsta klukkutíma: „Það tók okkur tíma að jafna okkur andlega eftir það.“ Þessar tvær setningar féllu ekki í kramið hjá þeim sem ráða. Niðurstaða fundarins, sem stóð fram yfir klukkan eitt um nóttina, var eftirfarandi: Leikurinn gegn Manchester City er síðasta tækifæri Alonso en samband leikmanna og þjálfarans þykir mörgum innan stjórnarinnar vera nú óbætanlegt. Real Madrid er þegar farið að kanna þjálfaramarkaðinn til að finna eftirmann hans og á lista yfir eftirsóttustu mennina eru tvö nöfn: Zinedine Zidane og Jürgen Klopp. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Samkvæmt blaðinu hefur yfirstjórn Real setið í nokkrar klukkustundir á Bernabéu og rætt framtíð þjálfarans Xabi Alonso. Blaðamaður El Mundo hefur heimildir fyrir því að Real Madrid sé þegar farið að kanna þjálfaramarkaðinn. Í dag lítur út fyrir að Meistaradeildarleikur Real Madrid á móti Manchester City í vikunni verði síðasta tækifæri Xabi Alonso til að tryggja sér starfið áfram. 2-0 tap og hræðileg frammistaða fyrsta klukkutímann á móti Celta kom Xabi Alonso í afar erfiða stöðu. Liðið hefur aðeins unnið einn sigur í síðustu fimm umferðum deildarinnar og á þeim tíma hefur liðið farið frá því að vera með fimm stiga forskot á Barcelona í að vera fjórum stigum á eftir erkifjendum sínum. Allt breytt á rúmum mánuði. Blaðamannafundur þjálfarans hjálpaði heldur ekki til við að róa mennina í stjórnarherberginu. „Það er hægt að eiga slæman leik á heimavelli,“ sagði Baskinn við fjölmiðla og nefndi meiðsli Militão sem eina af ástæðunum fyrir slökum fyrsta klukkutíma: „Það tók okkur tíma að jafna okkur andlega eftir það.“ Þessar tvær setningar féllu ekki í kramið hjá þeim sem ráða. Niðurstaða fundarins, sem stóð fram yfir klukkan eitt um nóttina, var eftirfarandi: Leikurinn gegn Manchester City er síðasta tækifæri Alonso en samband leikmanna og þjálfarans þykir mörgum innan stjórnarinnar vera nú óbætanlegt. Real Madrid er þegar farið að kanna þjálfaramarkaðinn til að finna eftirmann hans og á lista yfir eftirsóttustu mennina eru tvö nöfn: Zinedine Zidane og Jürgen Klopp.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira