Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2025 14:16 Kylian Mbappé hefur raðað inn mörkum hjá Real Madrid á þessari leiktíð. EPA-EFE/MICHELE MARAVIGLIA Meiðslamartröðin heldur áfram hjá spænska fótboltaliðinu Real Madrid og nú gæti Kylian Mbappé misst af stórleiknum gegn Erling Haaland og félögum í Manchester City. Meiðslalisti Real Madrid er orðinn mjög langur og strangur. Forföllin hafa verið hvað mest í vörninni en nú er liðið líka að missa miðju- og sóknarmenn í meiðsli. Degi fyrir leikinn í Meistaradeildinni á móti enska liðinu sást Mbappé ekki á æfingu, að því er franska fréttastofan AFP greinir frá. 🚨 Kylian Mbappe is a doubt for Real Madrid against Manchester City as he's missed training due to a muscle discomfort. If he doesn't play, he adds to a long list of players sidelined due to injury for Real Madrid. pic.twitter.com/2Z0lcJoSkQ— PlayCope (@PlayCope) December 9, 2025 Frakkinn fingurbrotnaði í 0–2 tapinu gegn Celta Vigo í La Liga á sunnudag. Fjarvera hans frá æfingunni er sögð vera vegna fingurbrotsins, en einnig vegna annarra óþæginda sem hann varð fyrir í sama leik, að sögn Real Madrid. Spænska dagblaðið AS heldur því hins vegar fram að Mbappé geti í besta falli spilað takmarkaðan hluta af leiknum gegn City. Þessi 26 ára leikmaður hefur skorað 25 mörk í 21 leik í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann hefur verið stærsta stjarna Real Madrid. Mbappé og Haaland eru í hópi allra bestu framherja heims og eru líklegir til að verða það í mörg ár í viðbót. Landslið þeirra lentu einnig saman í riðli á HM næsta sumar þar sem Norðmenn eru með í fyrsta sinn frá 1998. Mbappé is a serious doubt for tomorrow due to muscle discomfort in his left leg.— @AranchaMOBILE pic.twitter.com/cK9tDNA9tr— Real Madrid Info ³⁶ (@RMadridInfo) December 9, 2025 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira
Meiðslalisti Real Madrid er orðinn mjög langur og strangur. Forföllin hafa verið hvað mest í vörninni en nú er liðið líka að missa miðju- og sóknarmenn í meiðsli. Degi fyrir leikinn í Meistaradeildinni á móti enska liðinu sást Mbappé ekki á æfingu, að því er franska fréttastofan AFP greinir frá. 🚨 Kylian Mbappe is a doubt for Real Madrid against Manchester City as he's missed training due to a muscle discomfort. If he doesn't play, he adds to a long list of players sidelined due to injury for Real Madrid. pic.twitter.com/2Z0lcJoSkQ— PlayCope (@PlayCope) December 9, 2025 Frakkinn fingurbrotnaði í 0–2 tapinu gegn Celta Vigo í La Liga á sunnudag. Fjarvera hans frá æfingunni er sögð vera vegna fingurbrotsins, en einnig vegna annarra óþæginda sem hann varð fyrir í sama leik, að sögn Real Madrid. Spænska dagblaðið AS heldur því hins vegar fram að Mbappé geti í besta falli spilað takmarkaðan hluta af leiknum gegn City. Þessi 26 ára leikmaður hefur skorað 25 mörk í 21 leik í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann hefur verið stærsta stjarna Real Madrid. Mbappé og Haaland eru í hópi allra bestu framherja heims og eru líklegir til að verða það í mörg ár í viðbót. Landslið þeirra lentu einnig saman í riðli á HM næsta sumar þar sem Norðmenn eru með í fyrsta sinn frá 1998. Mbappé is a serious doubt for tomorrow due to muscle discomfort in his left leg.— @AranchaMOBILE pic.twitter.com/cK9tDNA9tr— Real Madrid Info ³⁶ (@RMadridInfo) December 9, 2025
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira