Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2025 14:16 Kylian Mbappé hefur raðað inn mörkum hjá Real Madrid á þessari leiktíð. EPA-EFE/MICHELE MARAVIGLIA Meiðslamartröðin heldur áfram hjá spænska fótboltaliðinu Real Madrid og nú gæti Kylian Mbappé misst af stórleiknum gegn Erling Haaland og félögum í Manchester City. Meiðslalisti Real Madrid er orðinn mjög langur og strangur. Forföllin hafa verið hvað mest í vörninni en nú er liðið líka að missa miðju- og sóknarmenn í meiðsli. Degi fyrir leikinn í Meistaradeildinni á móti enska liðinu sást Mbappé ekki á æfingu, að því er franska fréttastofan AFP greinir frá. 🚨 Kylian Mbappe is a doubt for Real Madrid against Manchester City as he's missed training due to a muscle discomfort. If he doesn't play, he adds to a long list of players sidelined due to injury for Real Madrid. pic.twitter.com/2Z0lcJoSkQ— PlayCope (@PlayCope) December 9, 2025 Frakkinn fingurbrotnaði í 0–2 tapinu gegn Celta Vigo í La Liga á sunnudag. Fjarvera hans frá æfingunni er sögð vera vegna fingurbrotsins, en einnig vegna annarra óþæginda sem hann varð fyrir í sama leik, að sögn Real Madrid. Spænska dagblaðið AS heldur því hins vegar fram að Mbappé geti í besta falli spilað takmarkaðan hluta af leiknum gegn City. Þessi 26 ára leikmaður hefur skorað 25 mörk í 21 leik í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann hefur verið stærsta stjarna Real Madrid. Mbappé og Haaland eru í hópi allra bestu framherja heims og eru líklegir til að verða það í mörg ár í viðbót. Landslið þeirra lentu einnig saman í riðli á HM næsta sumar þar sem Norðmenn eru með í fyrsta sinn frá 1998. Mbappé is a serious doubt for tomorrow due to muscle discomfort in his left leg.— @AranchaMOBILE pic.twitter.com/cK9tDNA9tr— Real Madrid Info ³⁶ (@RMadridInfo) December 9, 2025 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Meiðslalisti Real Madrid er orðinn mjög langur og strangur. Forföllin hafa verið hvað mest í vörninni en nú er liðið líka að missa miðju- og sóknarmenn í meiðsli. Degi fyrir leikinn í Meistaradeildinni á móti enska liðinu sást Mbappé ekki á æfingu, að því er franska fréttastofan AFP greinir frá. 🚨 Kylian Mbappe is a doubt for Real Madrid against Manchester City as he's missed training due to a muscle discomfort. If he doesn't play, he adds to a long list of players sidelined due to injury for Real Madrid. pic.twitter.com/2Z0lcJoSkQ— PlayCope (@PlayCope) December 9, 2025 Frakkinn fingurbrotnaði í 0–2 tapinu gegn Celta Vigo í La Liga á sunnudag. Fjarvera hans frá æfingunni er sögð vera vegna fingurbrotsins, en einnig vegna annarra óþæginda sem hann varð fyrir í sama leik, að sögn Real Madrid. Spænska dagblaðið AS heldur því hins vegar fram að Mbappé geti í besta falli spilað takmarkaðan hluta af leiknum gegn City. Þessi 26 ára leikmaður hefur skorað 25 mörk í 21 leik í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann hefur verið stærsta stjarna Real Madrid. Mbappé og Haaland eru í hópi allra bestu framherja heims og eru líklegir til að verða það í mörg ár í viðbót. Landslið þeirra lentu einnig saman í riðli á HM næsta sumar þar sem Norðmenn eru með í fyrsta sinn frá 1998. Mbappé is a serious doubt for tomorrow due to muscle discomfort in his left leg.— @AranchaMOBILE pic.twitter.com/cK9tDNA9tr— Real Madrid Info ³⁶ (@RMadridInfo) December 9, 2025
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira