Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. desember 2025 15:16 Moustafa mætti á úrslitaleik HM karla í janúar, veitti verðlaun og hélt ræðu, eins og hann gerir alla jafnan á HM. Mateusz Slodkowski/Getty Images Sitjandi forseti alþjóða handknattleikssambandsins hefur ákveðið að brjóta hefðir og halda sig heima þegar úrslitaleikur HM fer fram á morgun. Dr. Hassan Moustafa er á fullu að undirbúa framboð til endurkjörs í forsetastólinn, sem hann hefur setið í síðan um aldamótin. Þrjú mótframboð hafa borist og því er að mörgu að huga fyrir handboltaþingið sem fer fram þann 19. - 22. desember. Af þeirri ástæðu hefur Moustafa ákveðið að halda sig á heimavelli í Kaíró í Egyptalandi, þar sem hann býr og þar sem þingið fer fram. „Því miður missir forsetinn af heimsmeistaramótinu en yfirvofandi kosningar eru einnig mjög mikilvægar“ segir í skriflegu svari IHF. Moustafa var líka mættur til að veita Viktori Gísla og félögum í Barcelona verðlaun fyrir að vinna úrslitaleik HM félagsliða. Ayman Aref/NurPhoto via Getty Images Moustafa brýtur þar með langlífa hefð forseta, sem afhenda heimsmeisturum vanalega verðlaunin. Einnig var búist við honum á opnunarleik Þýskalands og Íslands en hann hefur ekkert mætt á mótið. Ekki hefur komið fram hver það verður sem afhendir annað hvort Þýskalandi eða Noregi gullverðlaunin á morgun en fyrsti varaforseti sambandsins er hinn franski Joël Delplanque. HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Eftir 32 ára bið mun Þýskaland leika til úrslita á ný á HM kvenna í handbolta á sunnudaginn, eftir að hafa slegið ríkjandi heimsmeistara Frakklands út í dag. 12. desember 2025 18:20 Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur staðið sig stórkostlega á fyrsta stórmótinu eftir að hinn afar sigursæli Þórir Hergeirsson kvaddi liðið, og er komið í úrslit á HM eftir stórsigur á gestgjöfum Hollands í Rotterdam. 12. desember 2025 21:20 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Sjá meira
Dr. Hassan Moustafa er á fullu að undirbúa framboð til endurkjörs í forsetastólinn, sem hann hefur setið í síðan um aldamótin. Þrjú mótframboð hafa borist og því er að mörgu að huga fyrir handboltaþingið sem fer fram þann 19. - 22. desember. Af þeirri ástæðu hefur Moustafa ákveðið að halda sig á heimavelli í Kaíró í Egyptalandi, þar sem hann býr og þar sem þingið fer fram. „Því miður missir forsetinn af heimsmeistaramótinu en yfirvofandi kosningar eru einnig mjög mikilvægar“ segir í skriflegu svari IHF. Moustafa var líka mættur til að veita Viktori Gísla og félögum í Barcelona verðlaun fyrir að vinna úrslitaleik HM félagsliða. Ayman Aref/NurPhoto via Getty Images Moustafa brýtur þar með langlífa hefð forseta, sem afhenda heimsmeisturum vanalega verðlaunin. Einnig var búist við honum á opnunarleik Þýskalands og Íslands en hann hefur ekkert mætt á mótið. Ekki hefur komið fram hver það verður sem afhendir annað hvort Þýskalandi eða Noregi gullverðlaunin á morgun en fyrsti varaforseti sambandsins er hinn franski Joël Delplanque.
HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Eftir 32 ára bið mun Þýskaland leika til úrslita á ný á HM kvenna í handbolta á sunnudaginn, eftir að hafa slegið ríkjandi heimsmeistara Frakklands út í dag. 12. desember 2025 18:20 Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur staðið sig stórkostlega á fyrsta stórmótinu eftir að hinn afar sigursæli Þórir Hergeirsson kvaddi liðið, og er komið í úrslit á HM eftir stórsigur á gestgjöfum Hollands í Rotterdam. 12. desember 2025 21:20 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Sjá meira
Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Eftir 32 ára bið mun Þýskaland leika til úrslita á ný á HM kvenna í handbolta á sunnudaginn, eftir að hafa slegið ríkjandi heimsmeistara Frakklands út í dag. 12. desember 2025 18:20
Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur staðið sig stórkostlega á fyrsta stórmótinu eftir að hinn afar sigursæli Þórir Hergeirsson kvaddi liðið, og er komið í úrslit á HM eftir stórsigur á gestgjöfum Hollands í Rotterdam. 12. desember 2025 21:20