Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2025 06:00 Það er kalt í Bandaríkjunum þessa helgina og því er von á snjóleik í dag eins og James Cook og Buffalo Bills félagar fengu að kynnast á dögunum. Getty/Kevin Sabitus Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á sunnudögum. Heimsmeistaramótið í pílukasti er komið í fullan gang og það verður að sjálfsögðu bein útsending úr Ally Pally. Fyrst frá klukkan 12.25 og svo aftur frá klukkan 19.00. Enska úrvalsdeildin í fótbolta er einnig í fullum gangi og fimm leikir verða í beinni í dag. Dagurinn byrjar með fjórum leikjum klukkan 14.00 en endar með leik Brentford og Leeds. Allur dagurinn verður síðan gerður upp í Sunnudagsmessunni eftir lokaleikinn. Sunnudagurinn er heilagur fyrir NFL-áhugafólk og það verða sýndir tveir leikir beint í dag auk þess að það er hægt að fylgjast með öllum leikjum í NFL Red Zone. Leikir dagsins eru leikur New England Patriots og Buffalo Bills klukkan 18.00 og seinni leikurinn er síðan á milli Los Angeles Rams og Detroit Lions. Það verður einnig sýnt beint frá golfmóti og leik í bandarísku íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Sýn Sport Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Crystal Palace og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.10 hefst bein útsending frá leik Brentford og Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 18.35 hefst Sunnudagsmessan þar sem farið verður yfir alla leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 2 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Nottingham Forest og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.55 hefst bein útsending frá leik New England Patriots og Buffalo Bills í NFL-deildinni. Klukkan 21.20 hefst bein útsending frá leik Los Angeles Rams og Detroit Lions í NFL-deildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Sunderland og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.55 hefst útsending frá NFL Red Zone þar sem fylgst er með öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni á sama tíma. SÝN Sport 4 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik West Ham og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 5 Klukkan 09.30 hefst útsending frá Alfred Dunhill Championship-golfmótinu á DP World Tour. SÝN Sport Viaplay Klukkan 12.25 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti, World Darts Championship, frá Alexandra Palace í London. Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti, World Darts Championship, frá Alexandra Palace í London. Klukkan 23.05 hefst bein útsending frá leik Minnesota Wild og Boston Bruins í NHL-íshokkídeildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Enski boltinn Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Spiluðu íshokkí utandyra í Miami Donni dregur sig úr landsliðshópnum Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum „Barátta kynjanna“ hafði ekkert með jafnrétti að gera „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Sjáðu alla sem hafa fengið titilinn Íþróttamaður ársins: Nýr í hópinn í kvöld Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira
Heimsmeistaramótið í pílukasti er komið í fullan gang og það verður að sjálfsögðu bein útsending úr Ally Pally. Fyrst frá klukkan 12.25 og svo aftur frá klukkan 19.00. Enska úrvalsdeildin í fótbolta er einnig í fullum gangi og fimm leikir verða í beinni í dag. Dagurinn byrjar með fjórum leikjum klukkan 14.00 en endar með leik Brentford og Leeds. Allur dagurinn verður síðan gerður upp í Sunnudagsmessunni eftir lokaleikinn. Sunnudagurinn er heilagur fyrir NFL-áhugafólk og það verða sýndir tveir leikir beint í dag auk þess að það er hægt að fylgjast með öllum leikjum í NFL Red Zone. Leikir dagsins eru leikur New England Patriots og Buffalo Bills klukkan 18.00 og seinni leikurinn er síðan á milli Los Angeles Rams og Detroit Lions. Það verður einnig sýnt beint frá golfmóti og leik í bandarísku íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Sýn Sport Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Crystal Palace og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.10 hefst bein útsending frá leik Brentford og Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 18.35 hefst Sunnudagsmessan þar sem farið verður yfir alla leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 2 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Nottingham Forest og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.55 hefst bein útsending frá leik New England Patriots og Buffalo Bills í NFL-deildinni. Klukkan 21.20 hefst bein útsending frá leik Los Angeles Rams og Detroit Lions í NFL-deildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Sunderland og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.55 hefst útsending frá NFL Red Zone þar sem fylgst er með öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni á sama tíma. SÝN Sport 4 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik West Ham og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 5 Klukkan 09.30 hefst útsending frá Alfred Dunhill Championship-golfmótinu á DP World Tour. SÝN Sport Viaplay Klukkan 12.25 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti, World Darts Championship, frá Alexandra Palace í London. Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti, World Darts Championship, frá Alexandra Palace í London. Klukkan 23.05 hefst bein útsending frá leik Minnesota Wild og Boston Bruins í NHL-íshokkídeildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Enski boltinn Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Spiluðu íshokkí utandyra í Miami Donni dregur sig úr landsliðshópnum Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum „Barátta kynjanna“ hafði ekkert með jafnrétti að gera „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Sjáðu alla sem hafa fengið titilinn Íþróttamaður ársins: Nýr í hópinn í kvöld Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira