Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Lovísa Arnardóttir skrifar 13. desember 2025 19:07 Björn Bjarki er sveitarstjóri í Dalabyggð. Niðurstaðan var afgerandi í báðum sveitarfélögum. Samsett Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra var hafnað í íbúakosningu sem fór fram 28. nóvember – 13. desember 2025. Í tilkynningu á vef Dalabyggðar kemur fram að þar hafi 60 prósent hafnað og í Húnaþingi vestra hafi 73,8 prósent hafnað. Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri í Dalabyggð, segir enga sigurvegara eða tapar í þessu, lýðræðið hafi talað. „Nú hafa íbúarnir talað og sýnt fram sinn skýra vilja. Það er niðurstaðan, lýðræðið hefur talað. Það eru hvorki sigurvegarar eða taparar í þessu. Þetta er tilraun sem tekin og gott samtal við nágranna okkar en þetta var niðurstaðan og afgerandi beggja vegna.“ Hann segir niðurstöðuna ekki endilega óvænta en hann hafi átt von á því að það yrði mjórra á munum. „Þetta var beggja blands, ég hélt kannski að það yrði mjórra á mununum í hvora áttina sem var. En þetta var afgerandi og nú bara höldum við áfram, lífið hefur sinn vanagang að nýju.“ Hann segir það hafa verið samdóma álit beggja sveitarstjórna að reyna þetta en vilji íbúa sé skýr og lýðræðið sé að virka. Afgerandi afstaða Alls er í Dalabyggð 541 íbúi á kjörskrá. 326 kjósendur greiddu atkvæði. Já sögðu 125 (38,34%) og nei sögðu 196 (60,12%). Auðir og ógildir seðlar voru 5 (1,54%). Sameiningu var því hafnað. Í Húnaþingi vestra voru 981 íbúar á kjörskrá. 607 kjósendur greiddu atkvæði. Já sögðu 147 (24,2%) og nei sögðu 448 (73,8%). Auðir og ógildir seðlar voru 12. Sameiningu var því hafnað. Dalabyggð Húnaþing vestra Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Sveitarstjórnir Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafa samþykkt tillögu sérstakrar samráðsnefndar að íbúakosning fari fram í sveitarfélögunum tveimur um sameiningu dagana 28. nóvember til 13. desember næstkomandi. 18. september 2025 13:17 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Í tilkynningu á vef Dalabyggðar kemur fram að þar hafi 60 prósent hafnað og í Húnaþingi vestra hafi 73,8 prósent hafnað. Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri í Dalabyggð, segir enga sigurvegara eða tapar í þessu, lýðræðið hafi talað. „Nú hafa íbúarnir talað og sýnt fram sinn skýra vilja. Það er niðurstaðan, lýðræðið hefur talað. Það eru hvorki sigurvegarar eða taparar í þessu. Þetta er tilraun sem tekin og gott samtal við nágranna okkar en þetta var niðurstaðan og afgerandi beggja vegna.“ Hann segir niðurstöðuna ekki endilega óvænta en hann hafi átt von á því að það yrði mjórra á munum. „Þetta var beggja blands, ég hélt kannski að það yrði mjórra á mununum í hvora áttina sem var. En þetta var afgerandi og nú bara höldum við áfram, lífið hefur sinn vanagang að nýju.“ Hann segir það hafa verið samdóma álit beggja sveitarstjórna að reyna þetta en vilji íbúa sé skýr og lýðræðið sé að virka. Afgerandi afstaða Alls er í Dalabyggð 541 íbúi á kjörskrá. 326 kjósendur greiddu atkvæði. Já sögðu 125 (38,34%) og nei sögðu 196 (60,12%). Auðir og ógildir seðlar voru 5 (1,54%). Sameiningu var því hafnað. Í Húnaþingi vestra voru 981 íbúar á kjörskrá. 607 kjósendur greiddu atkvæði. Já sögðu 147 (24,2%) og nei sögðu 448 (73,8%). Auðir og ógildir seðlar voru 12. Sameiningu var því hafnað.
Dalabyggð Húnaþing vestra Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Sveitarstjórnir Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafa samþykkt tillögu sérstakrar samráðsnefndar að íbúakosning fari fram í sveitarfélögunum tveimur um sameiningu dagana 28. nóvember til 13. desember næstkomandi. 18. september 2025 13:17 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Sveitarstjórnir Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafa samþykkt tillögu sérstakrar samráðsnefndar að íbúakosning fari fram í sveitarfélögunum tveimur um sameiningu dagana 28. nóvember til 13. desember næstkomandi. 18. september 2025 13:17