Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2025 09:01 Sjálfsmark Nicks Woltemade tryggði Sunderland sigur á Newcastle United. getty/Robbie Jay Barratt Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gott gengi Aston Villa og Manchester City hélt áfram, Tottenham missteig sig í Nottingham og Sunderland er með montréttinn í norðrinu eftir sigur á erkifjendunum í Newcastle United. Aðeins eitt mark var skorað í grannaslag Sunderland og Newcastle á Ljósvangi. Í upphafi seinni hálfleiks stangaði Nick Woltemade, framherji gestanna, boltann í eigið net og það mark skildi liðin að. Villa kom tvisvar til baka gegn West Ham United á Lundúnaleikvanginum, 2-3, og vann sinn níunda sigur í öllum keppnum í röð. Morgan Rogers skoraði tvívegis fyrir Villa sem er í 3. sæti deildarinnar. Mateus Fernandes kom West Ham yfir eftir aðeins 29 sekúndur en Villa jafnaði á 9. mínútu með sjálfsmarki Konstantinos Mavropanos. Jarrod Bowen kom Hömrunum aftur yfir á 24. mínútu en Rogers jafnaði í upphafi seinni hálfleiks og skoraði svo sigurmarkið þegar ellefu mínútur voru til leiksloka. Erling Haaland skoraði tvö mörk þegar Manchester City lagði Crystal Palace að velli, 0-3, á Selhurst Park. Phil Foden var einnig á skotskónum í fjórða deildarsigri City í röð. Strákarnir hans Peps Guardiola eru í 2. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Arsenal. Nottingham Forest skellti Tottenham á City Ground, 3-0. Callum Hudson-Odoi skoraði tvö fyrstu mörk heimamanna og lagði það þriðja upp fyrir Ibrahim Sangaré sem skoraði með frábæru skoti í stöng og inn. Þá gerðu Brentford og Leeds United 1-1 jafntefli. Jordan Henderson kom Brentford yfir á 70. mínútu en Dominic Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds þegar átta mínútur lifðu leiks. Hann hefur nú skorað í fjórum deildarleikjum í röð. Öll mörkin úr leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni má sjá hér fyrir ofan. Enski boltinn Sunderland AFC Newcastle United West Ham United Aston Villa FC Crystal Palace FC Manchester City Nottingham Forest Tottenham Hotspur Brentford FC Leeds United Tengdar fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Jordan Henderson, miðjumaður Brentford, heiðraði fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool, Diogo Jota, eftir að hafa skorað langþráð mark í 1-1 jafntefli gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 14. desember 2025 21:22 Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Brenford og Leeds United gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í London í dag. 14. desember 2025 18:32 „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Regis Le Bris, knattspyrnustjóri Sunderland, var afar kátur með 1-0 sigur nýliðanna á nágrönnum sínum i Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14. desember 2025 17:33 Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Nottingham Forest gerði sér lítið fyrir og lagði Tottenham að velli með 3-0 sigri í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Callum Hudson-Odoi og Ibrahima Sangaré voru allt í öllu. 14. desember 2025 13:33 Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Nágrannaliðin Sunderland og Newcastle mættust í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í rúman áratug. Svörtu kettirnir báru 1-0 sigur úr býtum í tíðindalitlum leik. 14. desember 2025 16:12 Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Manchester City sótti öruggan 3-0 sigur á útivelli gegn Crystal Palace í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Erling Haaland skoraði tvö mörk og Phil Foden komst einnig á blað. 14. desember 2025 13:33 Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér á Vísi. Liverpool, Arsenal, Chelsea og Fulham fögnuðu sigri í leikjunum fórum. 14. desember 2025 08:31 Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Fleiri fréttir „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Sjá meira
Aðeins eitt mark var skorað í grannaslag Sunderland og Newcastle á Ljósvangi. Í upphafi seinni hálfleiks stangaði Nick Woltemade, framherji gestanna, boltann í eigið net og það mark skildi liðin að. Villa kom tvisvar til baka gegn West Ham United á Lundúnaleikvanginum, 2-3, og vann sinn níunda sigur í öllum keppnum í röð. Morgan Rogers skoraði tvívegis fyrir Villa sem er í 3. sæti deildarinnar. Mateus Fernandes kom West Ham yfir eftir aðeins 29 sekúndur en Villa jafnaði á 9. mínútu með sjálfsmarki Konstantinos Mavropanos. Jarrod Bowen kom Hömrunum aftur yfir á 24. mínútu en Rogers jafnaði í upphafi seinni hálfleiks og skoraði svo sigurmarkið þegar ellefu mínútur voru til leiksloka. Erling Haaland skoraði tvö mörk þegar Manchester City lagði Crystal Palace að velli, 0-3, á Selhurst Park. Phil Foden var einnig á skotskónum í fjórða deildarsigri City í röð. Strákarnir hans Peps Guardiola eru í 2. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Arsenal. Nottingham Forest skellti Tottenham á City Ground, 3-0. Callum Hudson-Odoi skoraði tvö fyrstu mörk heimamanna og lagði það þriðja upp fyrir Ibrahim Sangaré sem skoraði með frábæru skoti í stöng og inn. Þá gerðu Brentford og Leeds United 1-1 jafntefli. Jordan Henderson kom Brentford yfir á 70. mínútu en Dominic Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds þegar átta mínútur lifðu leiks. Hann hefur nú skorað í fjórum deildarleikjum í röð. Öll mörkin úr leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni má sjá hér fyrir ofan.
Enski boltinn Sunderland AFC Newcastle United West Ham United Aston Villa FC Crystal Palace FC Manchester City Nottingham Forest Tottenham Hotspur Brentford FC Leeds United Tengdar fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Jordan Henderson, miðjumaður Brentford, heiðraði fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool, Diogo Jota, eftir að hafa skorað langþráð mark í 1-1 jafntefli gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 14. desember 2025 21:22 Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Brenford og Leeds United gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í London í dag. 14. desember 2025 18:32 „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Regis Le Bris, knattspyrnustjóri Sunderland, var afar kátur með 1-0 sigur nýliðanna á nágrönnum sínum i Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14. desember 2025 17:33 Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Nottingham Forest gerði sér lítið fyrir og lagði Tottenham að velli með 3-0 sigri í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Callum Hudson-Odoi og Ibrahima Sangaré voru allt í öllu. 14. desember 2025 13:33 Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Nágrannaliðin Sunderland og Newcastle mættust í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í rúman áratug. Svörtu kettirnir báru 1-0 sigur úr býtum í tíðindalitlum leik. 14. desember 2025 16:12 Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Manchester City sótti öruggan 3-0 sigur á útivelli gegn Crystal Palace í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Erling Haaland skoraði tvö mörk og Phil Foden komst einnig á blað. 14. desember 2025 13:33 Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér á Vísi. Liverpool, Arsenal, Chelsea og Fulham fögnuðu sigri í leikjunum fórum. 14. desember 2025 08:31 Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Fleiri fréttir „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Sjá meira
Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Jordan Henderson, miðjumaður Brentford, heiðraði fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool, Diogo Jota, eftir að hafa skorað langþráð mark í 1-1 jafntefli gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 14. desember 2025 21:22
Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Brenford og Leeds United gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í London í dag. 14. desember 2025 18:32
„Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Regis Le Bris, knattspyrnustjóri Sunderland, var afar kátur með 1-0 sigur nýliðanna á nágrönnum sínum i Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14. desember 2025 17:33
Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Nottingham Forest gerði sér lítið fyrir og lagði Tottenham að velli með 3-0 sigri í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Callum Hudson-Odoi og Ibrahima Sangaré voru allt í öllu. 14. desember 2025 13:33
Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Nágrannaliðin Sunderland og Newcastle mættust í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í rúman áratug. Svörtu kettirnir báru 1-0 sigur úr býtum í tíðindalitlum leik. 14. desember 2025 16:12
Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Manchester City sótti öruggan 3-0 sigur á útivelli gegn Crystal Palace í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Erling Haaland skoraði tvö mörk og Phil Foden komst einnig á blað. 14. desember 2025 13:33
Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér á Vísi. Liverpool, Arsenal, Chelsea og Fulham fögnuðu sigri í leikjunum fórum. 14. desember 2025 08:31