Sunderland AFC Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Brentford vann sannfærandi útisigur á Everton í Bítlaborginni í kvöld og er komið upp í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Newcastle vann Crystal Palace fyrir norðan. Enski boltinn 4.1.2026 16:59 Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Það var algjört markaleysi í tveimur seinni leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og þar með hefur aðeins verið skorað í einum af fyrstu þremur leikjunum á nýju ári. Enski boltinn 1.1.2026 19:33 Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Átjándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með tveimur leikjum. Dominic Calvert-Lewin heldur áfram að skora fyrir Leeds United á meðan fyrsta mark Archies Gray fyrir Tottenham reyndist gulls ígildi. Enski boltinn 29.12.2025 08:34 Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sunderland og Leeds United skildu jöfn, 1-1, í nýliðaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Dominic Calvert-Lewin heldur áfram að skora fyrir Leeds. Enski boltinn 28.12.2025 13:32 Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Fimm leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Boðið var upp á mikla dramatík þegar að Bournemouth tók á móti Burnely og hörmulegt gengi Wolves heldur áfram. Enski boltinn 20.12.2025 17:02 Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Bruno Guimaraes, fyrirliði Newcastle United, sparaði ekki stóru orðin eftir tapið fyrir erkifjendunum í Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 15.12.2025 09:30 Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gott gengi Aston Villa og Manchester City hélt áfram, Tottenham missteig sig í Nottingham og Sunderland er með montréttinn í norðrinu eftir sigur á erkifjendunum í Newcastle United. Enski boltinn 15.12.2025 09:01 „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Regis Le Bris, knattspyrnustjóri Sunderland, var afar kátur með 1-0 sigur nýliðanna á nágrönnum sínum i Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 14.12.2025 17:33
Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Brentford vann sannfærandi útisigur á Everton í Bítlaborginni í kvöld og er komið upp í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Newcastle vann Crystal Palace fyrir norðan. Enski boltinn 4.1.2026 16:59
Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Það var algjört markaleysi í tveimur seinni leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og þar með hefur aðeins verið skorað í einum af fyrstu þremur leikjunum á nýju ári. Enski boltinn 1.1.2026 19:33
Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Átjándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með tveimur leikjum. Dominic Calvert-Lewin heldur áfram að skora fyrir Leeds United á meðan fyrsta mark Archies Gray fyrir Tottenham reyndist gulls ígildi. Enski boltinn 29.12.2025 08:34
Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sunderland og Leeds United skildu jöfn, 1-1, í nýliðaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Dominic Calvert-Lewin heldur áfram að skora fyrir Leeds. Enski boltinn 28.12.2025 13:32
Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Fimm leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Boðið var upp á mikla dramatík þegar að Bournemouth tók á móti Burnely og hörmulegt gengi Wolves heldur áfram. Enski boltinn 20.12.2025 17:02
Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Bruno Guimaraes, fyrirliði Newcastle United, sparaði ekki stóru orðin eftir tapið fyrir erkifjendunum í Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 15.12.2025 09:30
Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gott gengi Aston Villa og Manchester City hélt áfram, Tottenham missteig sig í Nottingham og Sunderland er með montréttinn í norðrinu eftir sigur á erkifjendunum í Newcastle United. Enski boltinn 15.12.2025 09:01
„Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Regis Le Bris, knattspyrnustjóri Sunderland, var afar kátur með 1-0 sigur nýliðanna á nágrönnum sínum i Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 14.12.2025 17:33