Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2025 23:36 Dirk van Duijvenbode vann spennuleik í 128 manna úrslitum HM í kvöld. Getty/Warren Little Það var mikil spenna í kvöld á HM í pílukasti þegar fjórir keppendur komust áfram og tryggðu sér sæti í 64 manna úrslitunum. Tveir leikjanna í kvöld fóru í oddasett, þar á meðal Niðurlandaslagur Hollendingsins Dirk van Duijvenbode og Belgans Andy Baetens, þar sem sá hollenski vann að lokum 3-2 sigur. Hann lét geitunginn fræga, sem svo oft minnir á sig í Alexandra Palace, ekki trufla sig neitt og var með 111 í meðaltal í lokasettinu. Guess who's back? 🐝The Ally Pally wasp makes another cameo appearance, with Dirk van Duijvenbode in the firing line this time!📺 https://t.co/59TualjgND #WCDarts | R1 pic.twitter.com/eUav0XkAbe— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2025 Van Duijvenbode, stundum kallaður „Aubergenius“ vegna vinnu sinnar sem eggaldin-bóndi, kláraði leikinn í kvöld með því að taka út 102 af miklu öryggi og var ákaft fagnað. VAN DUIJVENBODE WINS A THRILLER!Dirk van Duijvenbode puts in a monumental final set to beat Andy Baetens 3-2. 📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R1 pic.twitter.com/s2nQGGUNAL— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2025 Lokaleikur kvöldsins fór einnig í oddasett en þar vann Connor Scutt gegn Simon Whitlock. Hinn ástralski Whitlock gerði vel í að vinna sig inn í leikinn og jafna í 2-2 en Scutt kláraði einvígið með stæl. Max Hopp er einnig kominn áfram eftir 3-1 sigur gegn Martin Lukeman, og Jonny Clayton, sem er í 5. sæti heimslistans, vann sömuleiðis 3-1 gegn Adam Lipscombe. HM í pílukasti er sýnt á Sýn Sport Viaplay og verður áfram keppt alla daga fram að jólum. Bein útsending á morgun hefst klukkan 12:25 og svo aftur klukkan 19. Pílukast Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Bein útsending: Fundur Íslands í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjá meira
Tveir leikjanna í kvöld fóru í oddasett, þar á meðal Niðurlandaslagur Hollendingsins Dirk van Duijvenbode og Belgans Andy Baetens, þar sem sá hollenski vann að lokum 3-2 sigur. Hann lét geitunginn fræga, sem svo oft minnir á sig í Alexandra Palace, ekki trufla sig neitt og var með 111 í meðaltal í lokasettinu. Guess who's back? 🐝The Ally Pally wasp makes another cameo appearance, with Dirk van Duijvenbode in the firing line this time!📺 https://t.co/59TualjgND #WCDarts | R1 pic.twitter.com/eUav0XkAbe— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2025 Van Duijvenbode, stundum kallaður „Aubergenius“ vegna vinnu sinnar sem eggaldin-bóndi, kláraði leikinn í kvöld með því að taka út 102 af miklu öryggi og var ákaft fagnað. VAN DUIJVENBODE WINS A THRILLER!Dirk van Duijvenbode puts in a monumental final set to beat Andy Baetens 3-2. 📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R1 pic.twitter.com/s2nQGGUNAL— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2025 Lokaleikur kvöldsins fór einnig í oddasett en þar vann Connor Scutt gegn Simon Whitlock. Hinn ástralski Whitlock gerði vel í að vinna sig inn í leikinn og jafna í 2-2 en Scutt kláraði einvígið með stæl. Max Hopp er einnig kominn áfram eftir 3-1 sigur gegn Martin Lukeman, og Jonny Clayton, sem er í 5. sæti heimslistans, vann sömuleiðis 3-1 gegn Adam Lipscombe. HM í pílukasti er sýnt á Sýn Sport Viaplay og verður áfram keppt alla daga fram að jólum. Bein útsending á morgun hefst klukkan 12:25 og svo aftur klukkan 19.
Pílukast Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Bein útsending: Fundur Íslands í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti