„Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Valur Páll Eiríksson skrifar 18. desember 2025 17:00 Kenýumaðurinn David Munuya skrifaði söguna síðdegis. Andrew Redington/Getty Images Kenýumaðurinn David Munuya kom sá og sigraði á HM í pílukasti síðdegis. Hann var fyrsti Kenýumaðurinn í sögunni til að stíga á stokk í Alexandra Palace en var ekki mættur til þess eins að taka þátt. Munuya var bersýnilega stressaður þegar hann mætti Belganum Mike De Decker, sem er sextándi á heimslista. Munuya fékk sína sénsa en stressaðist upp þegar útkastið bauðst og lenti 2-0 undir í settum og virtist ljóst að honum yrði sópað úr leik. Another class Walk-on at the Palace 🤩David Munyua bringing the moves on his debut 🕺Will the Kenyan be the first to win on the Ally Pally stage? pic.twitter.com/HX2d04wKq9— PDC Darts (@OfficialPDC) December 18, 2025 Þá mistaldi hann oftar en einu sinni eftir því sem pressan jókst, auk þess að verða fyrir árás geitungsins fræga í höllinni. WHAT IS HAPPENING HERE? David Munyua has won a set, hit six perfect darts, miscounted twice and been attacked by the Ally Pally wasp in the space of five minutes!RIDICULOUS! 📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R1 pic.twitter.com/6WugIMzlOy— PDC Darts (@OfficialPDC) December 18, 2025 Það er hins vegar mikið í Kenýumanninn spunnið. Hann hélt sínu striki og fékk stúkuna með sér á sitt band. De Decker missti hausinn eftir að óþekkti mótherjinn komst á flug og Munuya vann leikinn 3-2 eftir hreint ótrúlega skemmtun á Sýn Sport Viaplay í síðdegið. MUNYUA MAKES HISTORY! 🇰🇪INCREDIBLE!David Munyua produces one of the biggest shocks in World Championship history to dump out Mike De Decker!What a moment for Kenyan darts!#WCDarts | R1 pic.twitter.com/XRkKcaErfd— PDC Darts (@OfficialPDC) December 18, 2025 „Þetta er ein stærsta sagan á HM í pílukasti. Þetta er eitt stærsta sjokkið í sögu mótsins. Þetta er eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er. David Munyua – hneigðu þig!“ sagði enski lýsandinn þegar sigur Munuya var vís. Kenýumaðurinn var ekki sá eini sem kom á óvart í dag en lítt þekktur Japani að nafni Motomu Sakai sópaði Frakkanum Thibault Tricole, sem hlaut silfur á HM 2022, úr keppni með 3-0 sigri í settum. HM í pílukasti er hvergi nærri lokið í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen mætir til leiks í kvöld líkt og Englendingurinn Dave Chisnall, ásamt fleirum. Viðureignir kvöldsins eru: Jermaine Wattimena (Holland) - Dominik Grullich (Þýskaland) Dave Chisnall (England) - Fallon Sherrock (England) Michael van Gerwen (Holland) - Mitsuhiko Tatsunami (Japan) Krzysztof Ratajaski (Pólland) - Alexis Toylo (Filippseyjar) Bein útsending frá HM í pílukasti hefst klukkan 18:55 í kvöld á Sýn Sport Viaplay. Pílukast Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sjá meira
Munuya var bersýnilega stressaður þegar hann mætti Belganum Mike De Decker, sem er sextándi á heimslista. Munuya fékk sína sénsa en stressaðist upp þegar útkastið bauðst og lenti 2-0 undir í settum og virtist ljóst að honum yrði sópað úr leik. Another class Walk-on at the Palace 🤩David Munyua bringing the moves on his debut 🕺Will the Kenyan be the first to win on the Ally Pally stage? pic.twitter.com/HX2d04wKq9— PDC Darts (@OfficialPDC) December 18, 2025 Þá mistaldi hann oftar en einu sinni eftir því sem pressan jókst, auk þess að verða fyrir árás geitungsins fræga í höllinni. WHAT IS HAPPENING HERE? David Munyua has won a set, hit six perfect darts, miscounted twice and been attacked by the Ally Pally wasp in the space of five minutes!RIDICULOUS! 📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R1 pic.twitter.com/6WugIMzlOy— PDC Darts (@OfficialPDC) December 18, 2025 Það er hins vegar mikið í Kenýumanninn spunnið. Hann hélt sínu striki og fékk stúkuna með sér á sitt band. De Decker missti hausinn eftir að óþekkti mótherjinn komst á flug og Munuya vann leikinn 3-2 eftir hreint ótrúlega skemmtun á Sýn Sport Viaplay í síðdegið. MUNYUA MAKES HISTORY! 🇰🇪INCREDIBLE!David Munyua produces one of the biggest shocks in World Championship history to dump out Mike De Decker!What a moment for Kenyan darts!#WCDarts | R1 pic.twitter.com/XRkKcaErfd— PDC Darts (@OfficialPDC) December 18, 2025 „Þetta er ein stærsta sagan á HM í pílukasti. Þetta er eitt stærsta sjokkið í sögu mótsins. Þetta er eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er. David Munyua – hneigðu þig!“ sagði enski lýsandinn þegar sigur Munuya var vís. Kenýumaðurinn var ekki sá eini sem kom á óvart í dag en lítt þekktur Japani að nafni Motomu Sakai sópaði Frakkanum Thibault Tricole, sem hlaut silfur á HM 2022, úr keppni með 3-0 sigri í settum. HM í pílukasti er hvergi nærri lokið í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen mætir til leiks í kvöld líkt og Englendingurinn Dave Chisnall, ásamt fleirum. Viðureignir kvöldsins eru: Jermaine Wattimena (Holland) - Dominik Grullich (Þýskaland) Dave Chisnall (England) - Fallon Sherrock (England) Michael van Gerwen (Holland) - Mitsuhiko Tatsunami (Japan) Krzysztof Ratajaski (Pólland) - Alexis Toylo (Filippseyjar) Bein útsending frá HM í pílukasti hefst klukkan 18:55 í kvöld á Sýn Sport Viaplay.
Pílukast Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sjá meira