Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. desember 2025 08:01 Peoples Vote Rally in Central London epa07163638 Television presenter and former footballer Gary Lineker attends a 'People's Vote' Rally in Central London, Britain, 13 November 2018. The rally held by anti-Brexit groups 'Best for Britain' and 'The People's Vote Campaign' comes as reports suggest British Prime Minister Theresa May has secured a breakthrough in Brexit negotiations and is seeking the approval of ministers ahead of a cabinet meeting tomorrow. EPA-EFE/WILL OLIVER Fyrrum fótboltamaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Gary Lineker er allt annað en sáttur við fréttaflutning Mike Keegan hjá Daily Mail um komandi verkefni hans fyrir Netflix í kringum HM karla í fótbolta næsta sumar. Lineker var starfsmaður breska ríkisútvarpsins og stýrði Match of the Day, yfirferðarþætti enska boltans, í 26 ár – frá 1999 þar til síðasta vor. Lineker átti að klára feril sinn hjá BBC eftir HM 2026 en eftir færslu hans á samfélagsmiðlinum X gegn síonisma var hann sakaður um gyðingaandúð. Hann hafði áður verið sendur í leyfi árið 2023 vegna færslna á samfélagsmiðlum og komst hann að samkomulagi við stjórnendur hjá BBC um starfslok í vor. Greint var frá því á dögunum að Lineker hafi samið við Netflix um að hlaðvarp hans, The Rest Is Football, verði daglega í boði á streymisveitunni á meðan mótinu stendur. Lineker var á sínum tíma hæst launaði sjónvarpsmaður BBC, en laun hans fyrir starf sitt hjá Netflix eru sögð umtalsvert hærri en hjá breska ríkisútvarpinu. Not true. Utter nonsense. https://t.co/3ACHqH08AH— Gary Lineker (@GaryLineker) December 18, 2025 Mike Keegan, ritstjóri á íþróttavef Daily Mail, birti grein í fyrradag þar sem hann segir meðal annars að: „Netflix-gullkistan er ekki aðeins fyrstu skref Linekers í átt að endurlausn, heldur einnig hefnd.“ Hinn 65 ára gamli Lineker „hafi sjónar á því að láta fyrrverandi vinnuveitendur sína sjá eftir uppsögninni“. Lineker sé því í hefndarhug gegn fyrrum vinnuveitendum sínum og vilji með öllum leiðum gera betur, bæði fyrir sjálfan sig og láta BBC líta illa út í leiðinni. Lineker deildi greininni á X-síðu sinni í gær og sagði einfaldlega: „Ekki satt. Þvílíkt kjaftæði.“ Enski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira
Lineker var starfsmaður breska ríkisútvarpsins og stýrði Match of the Day, yfirferðarþætti enska boltans, í 26 ár – frá 1999 þar til síðasta vor. Lineker átti að klára feril sinn hjá BBC eftir HM 2026 en eftir færslu hans á samfélagsmiðlinum X gegn síonisma var hann sakaður um gyðingaandúð. Hann hafði áður verið sendur í leyfi árið 2023 vegna færslna á samfélagsmiðlum og komst hann að samkomulagi við stjórnendur hjá BBC um starfslok í vor. Greint var frá því á dögunum að Lineker hafi samið við Netflix um að hlaðvarp hans, The Rest Is Football, verði daglega í boði á streymisveitunni á meðan mótinu stendur. Lineker var á sínum tíma hæst launaði sjónvarpsmaður BBC, en laun hans fyrir starf sitt hjá Netflix eru sögð umtalsvert hærri en hjá breska ríkisútvarpinu. Not true. Utter nonsense. https://t.co/3ACHqH08AH— Gary Lineker (@GaryLineker) December 18, 2025 Mike Keegan, ritstjóri á íþróttavef Daily Mail, birti grein í fyrradag þar sem hann segir meðal annars að: „Netflix-gullkistan er ekki aðeins fyrstu skref Linekers í átt að endurlausn, heldur einnig hefnd.“ Hinn 65 ára gamli Lineker „hafi sjónar á því að láta fyrrverandi vinnuveitendur sína sjá eftir uppsögninni“. Lineker sé því í hefndarhug gegn fyrrum vinnuveitendum sínum og vilji með öllum leiðum gera betur, bæði fyrir sjálfan sig og láta BBC líta illa út í leiðinni. Lineker deildi greininni á X-síðu sinni í gær og sagði einfaldlega: „Ekki satt. Þvílíkt kjaftæði.“
Enski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira