Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. desember 2025 13:23 Kolbrún Bergþórsdóttir hefur starfað hjá Morgunblaðinu undanfarin ár. Vísir/Lýður Valberg Kolbrúnu Bergþórsdóttur blaðamanni, gagnrýnanda og pistlahöfundi hefur verið sagt upp störfum hjá Morgunblaðinu. Hún staðfestir þetta í samtali við Vísi. Áður hefur verið greint frá því að Víði Sigurðssyni fréttastjóra íþróttadeildar Morgunblaðsins og mbl.is hafi verið sagt upp störfum hjá Árvakri útgáfufélagi blaðsins. Vísir hefur ekki náð tali af stjórnendum vegna málsins. Þremur blaðamönnum á miðlinum hafði áður verið sagt upp í nóvember. „Þetta er alveg í góðu lagi, mér er alveg sama um sjálfa mig en Víðir er stjarna, það er fáránlegt að segja honum upp. Ég hef ekki einu sinni lesið uppsagnarbréfið mitt. Núna get ég sofið út í janúar og febrúar,“ segir Kolbrún sem er stödd úti í London. Kolbrún hefur starfað á miðlinum síðan í janúar 2023 og skrifað pistla í blaðið og greinar í sunnudagsblað Moggans. Kolbrún hefur starfað við blaðamennsku í meira en 25 ár, starfað á Fréttablaðinu, Morgunblaðinu áður og DV svo fátt eitt sé nefnt. Þá þekkja landsmenn hana vel af skjánum þar sem hún hefur verið fastagestur í bókmenntaþættinum Kiljunni um árabil. Kolbrún er einn þekktasti pistlahöfundur landsins og vekja pistlar hennar gjarnan landsathygli. Þannig hafa nýlegir pistlar hennar um Sjálfstæðisflokkinn sem dæmi vakið gríðarlega athygli og sagði Kolbrún við Vísi í apríl að hún væri vön því að standa á sínu á ritstjórnargólfi Morgunblaðsins. Kolbrún var heimsótt í Hádegismóa í febrúar 2023 af þáverandi sjónvarpsmanninum Snorra Mássyni í Íslandi í dag þegar hún hafði nýhafið störf. Fjölmiðlar Tengdar fréttir „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Andrés Magnússon fulltrúi ritstjóra Morgunblaðsins vildi eiga orð við Kolbrúnu Bergþórsdóttur, gagnrýnanda hjá RÚV, blaðamann og pistlahöfund þess sama blaðs en þar fór hann í geitarhús að leita ullar. 2. apríl 2025 09:29 Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn „Þetta er dálítið eins og með vinstrimennina sem gátu aldrei komið sér saman um nokkurn hlut,“ segir Kolbrún Bergþórsdóttir blaðamaður og samfélagsrýnir um þá stöðu sem komin er upp innan Sjálfstæðisflokksins. 7. janúar 2025 21:56 Kolbrún Bergþórs snýr aftur á Moggann Kolbrún Bergþórsdóttir, rithöfundur og bókagagnrýnandi, mun hefja störf á ný á Morgunblaðinu. Kolbrún var sagt upp á Fréttablaðinu síðasta sumar vegna skipulagsbreytinga og hagræðingar. 26. janúar 2023 22:24 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Fleiri fréttir Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Sjá meira
Áður hefur verið greint frá því að Víði Sigurðssyni fréttastjóra íþróttadeildar Morgunblaðsins og mbl.is hafi verið sagt upp störfum hjá Árvakri útgáfufélagi blaðsins. Vísir hefur ekki náð tali af stjórnendum vegna málsins. Þremur blaðamönnum á miðlinum hafði áður verið sagt upp í nóvember. „Þetta er alveg í góðu lagi, mér er alveg sama um sjálfa mig en Víðir er stjarna, það er fáránlegt að segja honum upp. Ég hef ekki einu sinni lesið uppsagnarbréfið mitt. Núna get ég sofið út í janúar og febrúar,“ segir Kolbrún sem er stödd úti í London. Kolbrún hefur starfað á miðlinum síðan í janúar 2023 og skrifað pistla í blaðið og greinar í sunnudagsblað Moggans. Kolbrún hefur starfað við blaðamennsku í meira en 25 ár, starfað á Fréttablaðinu, Morgunblaðinu áður og DV svo fátt eitt sé nefnt. Þá þekkja landsmenn hana vel af skjánum þar sem hún hefur verið fastagestur í bókmenntaþættinum Kiljunni um árabil. Kolbrún er einn þekktasti pistlahöfundur landsins og vekja pistlar hennar gjarnan landsathygli. Þannig hafa nýlegir pistlar hennar um Sjálfstæðisflokkinn sem dæmi vakið gríðarlega athygli og sagði Kolbrún við Vísi í apríl að hún væri vön því að standa á sínu á ritstjórnargólfi Morgunblaðsins. Kolbrún var heimsótt í Hádegismóa í febrúar 2023 af þáverandi sjónvarpsmanninum Snorra Mássyni í Íslandi í dag þegar hún hafði nýhafið störf.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Andrés Magnússon fulltrúi ritstjóra Morgunblaðsins vildi eiga orð við Kolbrúnu Bergþórsdóttur, gagnrýnanda hjá RÚV, blaðamann og pistlahöfund þess sama blaðs en þar fór hann í geitarhús að leita ullar. 2. apríl 2025 09:29 Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn „Þetta er dálítið eins og með vinstrimennina sem gátu aldrei komið sér saman um nokkurn hlut,“ segir Kolbrún Bergþórsdóttir blaðamaður og samfélagsrýnir um þá stöðu sem komin er upp innan Sjálfstæðisflokksins. 7. janúar 2025 21:56 Kolbrún Bergþórs snýr aftur á Moggann Kolbrún Bergþórsdóttir, rithöfundur og bókagagnrýnandi, mun hefja störf á ný á Morgunblaðinu. Kolbrún var sagt upp á Fréttablaðinu síðasta sumar vegna skipulagsbreytinga og hagræðingar. 26. janúar 2023 22:24 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Fleiri fréttir Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Sjá meira
„Auðvitað lét ég hann heyra það“ Andrés Magnússon fulltrúi ritstjóra Morgunblaðsins vildi eiga orð við Kolbrúnu Bergþórsdóttur, gagnrýnanda hjá RÚV, blaðamann og pistlahöfund þess sama blaðs en þar fór hann í geitarhús að leita ullar. 2. apríl 2025 09:29
Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn „Þetta er dálítið eins og með vinstrimennina sem gátu aldrei komið sér saman um nokkurn hlut,“ segir Kolbrún Bergþórsdóttir blaðamaður og samfélagsrýnir um þá stöðu sem komin er upp innan Sjálfstæðisflokksins. 7. janúar 2025 21:56
Kolbrún Bergþórs snýr aftur á Moggann Kolbrún Bergþórsdóttir, rithöfundur og bókagagnrýnandi, mun hefja störf á ný á Morgunblaðinu. Kolbrún var sagt upp á Fréttablaðinu síðasta sumar vegna skipulagsbreytinga og hagræðingar. 26. janúar 2023 22:24