„Ekki mikill vilji“ meðal hluthafa að samruninn við Skaga klárist óbreyttur
Nýkjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka telur „allt í lagi líkur“ á því á að boðaður samruni við Skaga muni klárast, en tekur hins vegar fram að hann telji að það sé „ekki mikill vilji“ fyrir því á meðal hluthafa að viðskiptin muni ganga í gegn óbreytt frá því sem um var samið á síðasta ári.
Tengdar fréttir
Gildi seldi fyrir samtals nærri milljarð króna í Íslandsbanka
Næst stærsti hluthafi Íslandsbanka, sem hefur verið á kaupendahliðinni í bankanum á markaði um nokkurt skeið, hefur losað um drjúgan hluta þeirra bréfa sem hann hafði áður verið að bæta við sig mánuðina á undan.
Heiðar freistar þess að komast í stjórn Íslandsbanka
Hópur sem Heiðar Guðjónsson fer fyrir stendur að baki kröfu um boðað verði til sérstaks hluthafafundar hjá Íslandsbanka en sem einn stærsti einkafjárfestirinn í hluthafahópnum freistar hann þess að komast í stjórn bankans.
Stærsti erlendi fjárfestirinn selur fyrir meira en milljarð í Íslandsbanka
Í fyrsta sinn um langt skeið hefur bandarískur sjóðastýringarrisi, einn allra stærsti hluthafi Íslandsbanka, verið að minnka nokkuð við eignarhlut sinn í bankanum en samhliða hefur hlutabréfaverðið farið lækkandi.