Fleiri fréttir Aubameyang sá um Stoke Pierre-Emerick Aubameyang skoraði tvö mörk þegar Arsenal vann öruggan þriggja marka sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.4.2018 14:15 Rúrik skoraði jöfnunarmark Sandhausen Rúrik Gíslason var á skotskónum í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. 1.4.2018 13:16 Theodór Elmar sat allan tímann á bekknum í sjö marka sigri Liðsfélagar Theodórs Elmars Bjarnasonar voru í miklu stuði í tyrknesku B-deildinni í fótbolta í dag. 1.4.2018 12:27 Eiður Smári opnaði Fanzone í Rostov Í dag eru 74 dagar þar til flautað verður til leiks á HM í Rússlandi og er undirbúningur í fullum gangi. 1.4.2018 11:30 Rummenigge: Tuchel búinn að samþykkja tilboð frá öðru félagi Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdarstjóri Bayern Munchen, segir að Thomas Tuchel muni ekki taka við af Jupp Heynckes sem stjóri Bayern í sumar því Tuchel hefur samið við annað félag. 1.4.2018 09:00 Lundúnarslagur um Meistaradeildarsætið │ Upphitun Það eru tveir hörkuleikir í ensku úrvalsdeildinni í fótboltanum í dag. Það er Lundúnarslagur milli Chelsea og Tottenham og Arsenal og Stoke mætast í afar mikilvægum leik. 1.4.2018 06:00 Guardiola um að tryggja titilinn gegn United: „Mikilvægt fyrir stuðningsmennina“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að það gæti orðið skemmtilegt og mikilvægt fyrir stuðningsmennina að vinna ensku úrvalsdeildina gegn grönnunum í Manchester United um næstu helgi. 31.3.2018 23:00 Souness: Klopp þarf að vinna bikara því hann er dæmdur af þeim Jurgen Klopp þarf að vinna einhverja titla því hann er dæmdur af þeim. Þetta segir Greame Souness, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, eftir góðan sigur Liverpool á Crystal Palace á útivelli. 31.3.2018 22:15 Zlatan skoraði tvö á tuttugu mínútum │ Sjáðu ótrúlegt fyrra mark hans Zlatan Ibrahimovic var ekki lengi að stimpla sig inn í bandarísku MLS-deildina en hann gekk í raðir LA Galaxy á dögunum eftir að hafa fengið sig lausan frá Manchester United. 31.3.2018 21:00 Skalli Bonucci dugði ekki til gegn gömlu félögunum Juventus heldur áfram sigurgöngu sinni í ítölsku úrvalsdeildinni. Í kvöld vann liðið 3-1 sigur á öðru stórveldi, AC Milan, en leikurinn var hin fínasta skemmtun. 31.3.2018 20:51 Messi jafnaði í ótrúlegri endurkomu Barcelona Barcelona hefur ekki tapað leik í spænsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið og það breyttist ekki í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Sevilla á útivelli. 31.3.2018 20:30 Bale með tvö í fjarveru Ronaldo Real Madrid kláraði Las Palmas nokkuð auðveldlega, 3-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Las Palmas reynir að minnka forksot Barcelona á toppnum. 31.3.2018 18:45 Bayern rústaði Dortmund Bayern München gerði sér lítið fyrir og burstaði erkióvinina í Dortmund, 6-0, í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 31.3.2018 18:38 Sigur hjá City sem getur tryggt sér titilinn gegn United Manchester City heldur áfram að vinna knattspyrnuleiki í ensku úrvalsdeildinni. Í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Everton þar sem þeir kláruðu leikinn í fyrri hálfleik. 31.3.2018 18:30 Mourinho: Spiluðum fallegan fótbolta Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að hans menn vilji halda í annað sætið. Hann var ánægður með fyrri hálfleikinn gegn Swansea en ekki þann síðari. 31.3.2018 16:24 West Ham svaraði gagnrýnisröddum með flugeldasýningu West Ham fjarlægðist falldrauginn eftir 3-0 sigur á Southampton á heimavelli í dag en mikil neikvæðni hefur verið í kringum félagið undanfarnar daga og vikur. 31.3.2018 15:56 100. úrvalsdeildarmark Lukaku er United endurheimti annað sætið Manchester United skaust aftur upp fyrir Liverpool í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Swansea City á Old Trafford í dag. 31.3.2018 15:45 Burnley kláraði WBA án Jóhanns Burnley vann sinn tólfta leik á tímabilinu er liðið vann 2-1 sigur á WBA á útivelli. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði ekki vegna meiðsla. 31.3.2018 15:45 Kolbeinn á leið í myndatöku Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins og Nantes, er á leið í mynadtöku vegna nárameiðsla en þetta staðfestir franskur blaðamaður. 31.3.2018 15:00 Jóhann Berg ekki með vegna meiðsla Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í leikmananhópi Burnley sem mætir WBA í dag vegna meiðsla en vefsíðan 433.is greinir frá þessu. 31.3.2018 13:45 Liverpool hafði betur með 29. marki Salah Mo Salah heldur áfram að fara á kostum fyrir Liverpool á þessu tímabili. Í dag skoraði hann sigurmark liðsins gegn Crystal Palace á útivelli sex mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 2-1. 31.3.2018 13:15 Lingard þakkar Mourinho: „Besta tímabil mitt á ferlinum“ Jesse Lingard, framherji Manchester United og enska landsliðsins, segir að hann sé að eiga sitt besta tímabil á ferlinum. 31.3.2018 13:00 Ray Wilkins í lífshættu eftir hjartaáfall Fyrrum enski landsliðsmaðurinn, Ray Wilkins, liggur þungt haldinn á spítala eftir að fengið hjartaáfall á heiimili sínu á miðvikudag. Enn er óvíst hvort að Ray lifi áfallið af. 31.3.2018 11:45 Pep: Walker er eins og Lahm og Alaba Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Kyle Walker sé eins leikmaður og Alama og Lahm sem hann þjálfaði hjá Bayern Munich. 31.3.2018 09:00 Telegraph: Harry Kane gerir allt til þess að vera klár í slaginn Breski miðillinn Telegraph greinir frá því að Harry Kane sé að reyna allt sem hann getur til þess að vera orðinn heill fyrir leik Tottenham gegn Chelsea á sunnudaginn. 31.3.2018 08:00 Upphitun: Heldur Salah áfram að skora? Enski boltinn snýr aftur eftir landsleikjahlé með hvorki meira né minna en átta leikjum í dag en Liverpool, Manchester United og Manchester city verða öll í eldlínunni. 31.3.2018 06:00 Gattuso: Verðum að eiga fullkominn leik Gennaro Gattuso, stjóri AC Milan, segir að liðið sitt verði að eiga fullkomin leik til þess að eiga möguleika gegn Juventus á laugardaginn. 30.3.2018 22:00 ,,Ég lít á Wenger sem föður” Ainsley Maitland-Niles, leikmaður Arsenal, segir að hann eigi Arsene Wenger mikið að þakka fyrir að gefa honum séns hjá Arsenal. 30.3.2018 21:00 Mourinho: Ég talaði ekki við Deschamps José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að fréttir þess efnis að hann hafi talað við Didier Deschamps um Paul Pogba séu ekki sannar. 30.3.2018 20:00 Wolves einu skrefi nær úrvalsdeildinni Níu leikmenn Wolves héldu út gegn Tony Pulis og félögum í Middlesbrough og unnu 2-1 sigur og eru nú einu skrefi nær ensku úrvaldeildinni. 30.3.2018 18:30 Lingard: Vonandi getum við náð eins árangri Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, segir að hann vonist eftir því að hann, Rashford og Pogba nái jafn góðum árangri hjá félaginu og leikmenn eins og Paul Scholes, David Beckham og Ryan Giggs gerðu saman á sínum tíma. 30.3.2018 17:30 ,,Real Madrid vill selja Bale” Real Madrid vill selja Gareth Bale en þetta fullyrðir Guillem Balague, sérfræðingur Sky Sports um spænsku deildina. 30.3.2018 17:00 Aron Einar kom inná í sigri Cardiff Aron Einar Gunnarsson spilaði síðustu tuttugu mínúturnar í 3-1 sigri Cardiff á Burton Albion í ensku fyrstu deildinni í dag en þetta var fyrsti leikur Aron Einars með Cardiff eftir meiðsli. 30.3.2018 16:00 Klopp: Allir möguleikar opnir Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að samningaviðræður félagsins við Emre Can séu ennþá opnar og ekkert sé ákveðið eins og er. 30.3.2018 15:00 Conte: Kane einn sá besti í heiminum Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að Harry Kane sé einn besti framherji í heimi en Tottenham geti þó spjarað sig án hans í leiknum á sunnudaginn. 30.3.2018 14:00 Gomez frá næstu vikurnar Joe Gomez, leikmaður Liverpool, verður fjarri góðu gamni næstu vikurnar en Jurgen Klopp staðfesti það á fréttamannafundi sínum í gær. 30.3.2018 13:15 Karius: Þetta var erfitt Loris Karius, markvörður Liverpool, segir að samkeppni sín við Simon Mignolet hefur ekki verið auðveld síðan hann kom til félagsins. 30.3.2018 12:30 Gilberto Silva: Leikmennirnir verða að standa með Wenger Gilberto Silva, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að nú sé komið að leikmönnum Arsenal að standa upp og sýna úr hverju þeir eru gerðir og koma pressunni af Arsene Wenger. 30.3.2018 11:45 Framherji frá Sádi-Arabíu æfir með United til að undirbúa sig fyrir HM Sádi-Arabinn, Mohammad Al-Sahlawi, mun æfa með Manchester United í þrjár vikur og koma sér í form fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar þar sem Mohammad verður í eldlínunni. 30.3.2018 09:00 Bellerin svífur um á bleiku skýi eftir að hafa gerst grænkeri Hector Bellerin, varnamaður Arsenal, segir að ákvörðun hans um að gerast grænmetisæta sé að hjálpa honum bæði inni á vellinum og fyrir utan hann. 30.3.2018 07:00 Carvalhal: Mourinho er kóngurinn Carlos Carvalhal, stjóri Swansea, segir að landi hans, Jose Mourinho, sé kóngurinn í portúgölskum fótbolta og meistarinn í hugarleikjum. 29.3.2018 23:00 Þrír bræður spiluðu saman í Lengjubikarnum Þrír bræður spiluðu með sama liðinu í Lengjubikarnum í dag og það sem meira er; þeir voru allir inni á vellinum á sama tíma. Sjaldséð sjón. 29.3.2018 22:00 Víkingaklappið tekið er Íslendingar fengu að mynda sig með HM-bikarnum Það var mikið fjör þegar HM-bikarinn lenti á Íslandi á sunnudaginn en Christian Karembu, fyrrum heimsmeistari með Frakklandi 1998, kom með bikarinn til sýnis Íslendingum sem vildu sjá hann. 29.3.2018 20:00 Enska úrvalsdeildin ekki með neinn dómara á HM Það verður ekki einn breskur dómari sem mun dæma á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi þetta sumarið en FIFA gaf út í dag hvaða 36 dómarar dæma á mótinu í sumar. 29.3.2018 18:00 Byssuóði forsetinn í þriggja ára bann Ivan Savvidis, forseti knattspyrnuliðsins PAOK í Grikklandi, hefur verið dæmdur í þriggja ára bann fyrir að stöðva leik liðsins á dögunum er hann gekk inn á völlinn með skambyssu í fórum sínum. 29.3.2018 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Aubameyang sá um Stoke Pierre-Emerick Aubameyang skoraði tvö mörk þegar Arsenal vann öruggan þriggja marka sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.4.2018 14:15
Rúrik skoraði jöfnunarmark Sandhausen Rúrik Gíslason var á skotskónum í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. 1.4.2018 13:16
Theodór Elmar sat allan tímann á bekknum í sjö marka sigri Liðsfélagar Theodórs Elmars Bjarnasonar voru í miklu stuði í tyrknesku B-deildinni í fótbolta í dag. 1.4.2018 12:27
Eiður Smári opnaði Fanzone í Rostov Í dag eru 74 dagar þar til flautað verður til leiks á HM í Rússlandi og er undirbúningur í fullum gangi. 1.4.2018 11:30
Rummenigge: Tuchel búinn að samþykkja tilboð frá öðru félagi Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdarstjóri Bayern Munchen, segir að Thomas Tuchel muni ekki taka við af Jupp Heynckes sem stjóri Bayern í sumar því Tuchel hefur samið við annað félag. 1.4.2018 09:00
Lundúnarslagur um Meistaradeildarsætið │ Upphitun Það eru tveir hörkuleikir í ensku úrvalsdeildinni í fótboltanum í dag. Það er Lundúnarslagur milli Chelsea og Tottenham og Arsenal og Stoke mætast í afar mikilvægum leik. 1.4.2018 06:00
Guardiola um að tryggja titilinn gegn United: „Mikilvægt fyrir stuðningsmennina“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að það gæti orðið skemmtilegt og mikilvægt fyrir stuðningsmennina að vinna ensku úrvalsdeildina gegn grönnunum í Manchester United um næstu helgi. 31.3.2018 23:00
Souness: Klopp þarf að vinna bikara því hann er dæmdur af þeim Jurgen Klopp þarf að vinna einhverja titla því hann er dæmdur af þeim. Þetta segir Greame Souness, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, eftir góðan sigur Liverpool á Crystal Palace á útivelli. 31.3.2018 22:15
Zlatan skoraði tvö á tuttugu mínútum │ Sjáðu ótrúlegt fyrra mark hans Zlatan Ibrahimovic var ekki lengi að stimpla sig inn í bandarísku MLS-deildina en hann gekk í raðir LA Galaxy á dögunum eftir að hafa fengið sig lausan frá Manchester United. 31.3.2018 21:00
Skalli Bonucci dugði ekki til gegn gömlu félögunum Juventus heldur áfram sigurgöngu sinni í ítölsku úrvalsdeildinni. Í kvöld vann liðið 3-1 sigur á öðru stórveldi, AC Milan, en leikurinn var hin fínasta skemmtun. 31.3.2018 20:51
Messi jafnaði í ótrúlegri endurkomu Barcelona Barcelona hefur ekki tapað leik í spænsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið og það breyttist ekki í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Sevilla á útivelli. 31.3.2018 20:30
Bale með tvö í fjarveru Ronaldo Real Madrid kláraði Las Palmas nokkuð auðveldlega, 3-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Las Palmas reynir að minnka forksot Barcelona á toppnum. 31.3.2018 18:45
Bayern rústaði Dortmund Bayern München gerði sér lítið fyrir og burstaði erkióvinina í Dortmund, 6-0, í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 31.3.2018 18:38
Sigur hjá City sem getur tryggt sér titilinn gegn United Manchester City heldur áfram að vinna knattspyrnuleiki í ensku úrvalsdeildinni. Í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Everton þar sem þeir kláruðu leikinn í fyrri hálfleik. 31.3.2018 18:30
Mourinho: Spiluðum fallegan fótbolta Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að hans menn vilji halda í annað sætið. Hann var ánægður með fyrri hálfleikinn gegn Swansea en ekki þann síðari. 31.3.2018 16:24
West Ham svaraði gagnrýnisröddum með flugeldasýningu West Ham fjarlægðist falldrauginn eftir 3-0 sigur á Southampton á heimavelli í dag en mikil neikvæðni hefur verið í kringum félagið undanfarnar daga og vikur. 31.3.2018 15:56
100. úrvalsdeildarmark Lukaku er United endurheimti annað sætið Manchester United skaust aftur upp fyrir Liverpool í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Swansea City á Old Trafford í dag. 31.3.2018 15:45
Burnley kláraði WBA án Jóhanns Burnley vann sinn tólfta leik á tímabilinu er liðið vann 2-1 sigur á WBA á útivelli. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði ekki vegna meiðsla. 31.3.2018 15:45
Kolbeinn á leið í myndatöku Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins og Nantes, er á leið í mynadtöku vegna nárameiðsla en þetta staðfestir franskur blaðamaður. 31.3.2018 15:00
Jóhann Berg ekki með vegna meiðsla Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í leikmananhópi Burnley sem mætir WBA í dag vegna meiðsla en vefsíðan 433.is greinir frá þessu. 31.3.2018 13:45
Liverpool hafði betur með 29. marki Salah Mo Salah heldur áfram að fara á kostum fyrir Liverpool á þessu tímabili. Í dag skoraði hann sigurmark liðsins gegn Crystal Palace á útivelli sex mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 2-1. 31.3.2018 13:15
Lingard þakkar Mourinho: „Besta tímabil mitt á ferlinum“ Jesse Lingard, framherji Manchester United og enska landsliðsins, segir að hann sé að eiga sitt besta tímabil á ferlinum. 31.3.2018 13:00
Ray Wilkins í lífshættu eftir hjartaáfall Fyrrum enski landsliðsmaðurinn, Ray Wilkins, liggur þungt haldinn á spítala eftir að fengið hjartaáfall á heiimili sínu á miðvikudag. Enn er óvíst hvort að Ray lifi áfallið af. 31.3.2018 11:45
Pep: Walker er eins og Lahm og Alaba Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Kyle Walker sé eins leikmaður og Alama og Lahm sem hann þjálfaði hjá Bayern Munich. 31.3.2018 09:00
Telegraph: Harry Kane gerir allt til þess að vera klár í slaginn Breski miðillinn Telegraph greinir frá því að Harry Kane sé að reyna allt sem hann getur til þess að vera orðinn heill fyrir leik Tottenham gegn Chelsea á sunnudaginn. 31.3.2018 08:00
Upphitun: Heldur Salah áfram að skora? Enski boltinn snýr aftur eftir landsleikjahlé með hvorki meira né minna en átta leikjum í dag en Liverpool, Manchester United og Manchester city verða öll í eldlínunni. 31.3.2018 06:00
Gattuso: Verðum að eiga fullkominn leik Gennaro Gattuso, stjóri AC Milan, segir að liðið sitt verði að eiga fullkomin leik til þess að eiga möguleika gegn Juventus á laugardaginn. 30.3.2018 22:00
,,Ég lít á Wenger sem föður” Ainsley Maitland-Niles, leikmaður Arsenal, segir að hann eigi Arsene Wenger mikið að þakka fyrir að gefa honum séns hjá Arsenal. 30.3.2018 21:00
Mourinho: Ég talaði ekki við Deschamps José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að fréttir þess efnis að hann hafi talað við Didier Deschamps um Paul Pogba séu ekki sannar. 30.3.2018 20:00
Wolves einu skrefi nær úrvalsdeildinni Níu leikmenn Wolves héldu út gegn Tony Pulis og félögum í Middlesbrough og unnu 2-1 sigur og eru nú einu skrefi nær ensku úrvaldeildinni. 30.3.2018 18:30
Lingard: Vonandi getum við náð eins árangri Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, segir að hann vonist eftir því að hann, Rashford og Pogba nái jafn góðum árangri hjá félaginu og leikmenn eins og Paul Scholes, David Beckham og Ryan Giggs gerðu saman á sínum tíma. 30.3.2018 17:30
,,Real Madrid vill selja Bale” Real Madrid vill selja Gareth Bale en þetta fullyrðir Guillem Balague, sérfræðingur Sky Sports um spænsku deildina. 30.3.2018 17:00
Aron Einar kom inná í sigri Cardiff Aron Einar Gunnarsson spilaði síðustu tuttugu mínúturnar í 3-1 sigri Cardiff á Burton Albion í ensku fyrstu deildinni í dag en þetta var fyrsti leikur Aron Einars með Cardiff eftir meiðsli. 30.3.2018 16:00
Klopp: Allir möguleikar opnir Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að samningaviðræður félagsins við Emre Can séu ennþá opnar og ekkert sé ákveðið eins og er. 30.3.2018 15:00
Conte: Kane einn sá besti í heiminum Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að Harry Kane sé einn besti framherji í heimi en Tottenham geti þó spjarað sig án hans í leiknum á sunnudaginn. 30.3.2018 14:00
Gomez frá næstu vikurnar Joe Gomez, leikmaður Liverpool, verður fjarri góðu gamni næstu vikurnar en Jurgen Klopp staðfesti það á fréttamannafundi sínum í gær. 30.3.2018 13:15
Karius: Þetta var erfitt Loris Karius, markvörður Liverpool, segir að samkeppni sín við Simon Mignolet hefur ekki verið auðveld síðan hann kom til félagsins. 30.3.2018 12:30
Gilberto Silva: Leikmennirnir verða að standa með Wenger Gilberto Silva, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að nú sé komið að leikmönnum Arsenal að standa upp og sýna úr hverju þeir eru gerðir og koma pressunni af Arsene Wenger. 30.3.2018 11:45
Framherji frá Sádi-Arabíu æfir með United til að undirbúa sig fyrir HM Sádi-Arabinn, Mohammad Al-Sahlawi, mun æfa með Manchester United í þrjár vikur og koma sér í form fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar þar sem Mohammad verður í eldlínunni. 30.3.2018 09:00
Bellerin svífur um á bleiku skýi eftir að hafa gerst grænkeri Hector Bellerin, varnamaður Arsenal, segir að ákvörðun hans um að gerast grænmetisæta sé að hjálpa honum bæði inni á vellinum og fyrir utan hann. 30.3.2018 07:00
Carvalhal: Mourinho er kóngurinn Carlos Carvalhal, stjóri Swansea, segir að landi hans, Jose Mourinho, sé kóngurinn í portúgölskum fótbolta og meistarinn í hugarleikjum. 29.3.2018 23:00
Þrír bræður spiluðu saman í Lengjubikarnum Þrír bræður spiluðu með sama liðinu í Lengjubikarnum í dag og það sem meira er; þeir voru allir inni á vellinum á sama tíma. Sjaldséð sjón. 29.3.2018 22:00
Víkingaklappið tekið er Íslendingar fengu að mynda sig með HM-bikarnum Það var mikið fjör þegar HM-bikarinn lenti á Íslandi á sunnudaginn en Christian Karembu, fyrrum heimsmeistari með Frakklandi 1998, kom með bikarinn til sýnis Íslendingum sem vildu sjá hann. 29.3.2018 20:00
Enska úrvalsdeildin ekki með neinn dómara á HM Það verður ekki einn breskur dómari sem mun dæma á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi þetta sumarið en FIFA gaf út í dag hvaða 36 dómarar dæma á mótinu í sumar. 29.3.2018 18:00
Byssuóði forsetinn í þriggja ára bann Ivan Savvidis, forseti knattspyrnuliðsins PAOK í Grikklandi, hefur verið dæmdur í þriggja ára bann fyrir að stöðva leik liðsins á dögunum er hann gekk inn á völlinn með skambyssu í fórum sínum. 29.3.2018 17:00