Fleiri fréttir Englendingar vilja fá að halda næsta Evrópumót Enska knattspyrnusambandið mun sækjast eftir því við Knattspyrnusamband Evrópu að fá að halda Evrópumótið eftir þrjú ár. 29.3.2018 08:00 Giggs: Aldrei verið jafn stressaður og fyrir þennan leik Ryan Giggs, landsliðsþjálfair Wales, segir að hann hafi aldrei verið jafn stressaður fyrir leik og þegar hann stýrði Wales í fyrsta skipti gegn Kína í æfingarmóti á dögunum. 29.3.2018 06:00 Ólafía: Þetta er galdrakylfan mín Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, verður við keppni á ANA Isnparion mótinu sem hefst á mánudag. Mótið er jafnframt fyrsta risamótmót ársins. Ólafía hefur leik rúmlega tvö á morgun, nánar tiltekið 14.10. 28.3.2018 20:00 Sara Björk í undanúrslit Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Wolfsburg eru komnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir samanlagt 6-1 sigur á Slavia Prag. 28.3.2018 18:06 Jesus vill 14 milljónir á viku Brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus hafnaði nýju samningstilboði frá Manchester City samkvæmt enskum fjölmiðlum. 28.3.2018 17:45 Írönsk nýlenda í Vestmanneyjum í sumar Það eru ágætar líkur að hitta Írana þegar menn skella sér til Vestmanneyja í sumar. Fótboltalið bæjarins safnar nefnlega írönskum leikmönnum þessa dagana. 28.3.2018 17:00 Sumarplanið hjá Jose Mourinho: Sex út og fimm inn Það verða hreinsanir á Old Trafford í sumar samkvæmt fréttum í enskum blöðunum og Manchester Evening News telur sig vera komið með sumarplanið hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho. 28.3.2018 16:30 Víkingsstelpurnar afgreiddu Asera í dag Íslenska sautján ára landslið kvenna í fótbolta vann lokaleik sinn í millriðli undankeppni EM sem lauk í Þýskalandi í dag. 28.3.2018 16:00 Tölvuþrjótar höfðu milljónir af Lazio Ítalska félagið Lazio féll í gildru tölvuþrjóta og varð af 2 milljónum evra eftir því sem ítalskir fjölmiðlar greina frá í dag. 28.3.2018 15:30 Zlatan fór frá United vegna tapsins gegn Sevilla Læknir Zlatan Ibrahimovic segir Svíann hafa yfirgefið Manchester United vegna þess að félagið datt úr Meistaradeild Evrópu, ekki vegna meiðsla. 28.3.2018 14:00 Pogba ekki seldur þrátt fyrir að „hugsa bara um hárgreiðslur og skó“ Paul Pogba verður ekki seldur frá Manchester United í sumar þrátt fyrir meint ósætti á milli hans og knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 28.3.2018 13:30 Heimsmeistari frá 1986: Messi er tíu sinnum mikilvægari fyrir liðið í dag en Maradona var 1986 Argentínska þjóðin er á hliðinni eftir 6-1 stórtap á móti Spáni í gær. Það vantar heldur ekki gagnrýnendurna úr hópi eldri landsliðsmanna og einn af þeim sem gekk hvað lengst er Pedro Pasculli. 28.3.2018 12:30 Myndasyrpa: Tap strákanna á troðfullum leikvangi í New Jersey Það var vel mætt á leik Íslands og Perú sem fór heldur illa fyrir okkar menn sem eru í óða önn að undirbúa sig fyrir HM í sumar. 28.3.2018 11:30 Bara ein HM-þjóð fékk verri útreið í marsleikjunum en Ísland Landslið Íslands og Panama verða nýliðar í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í Rússlandi í sumar og þau þurfa greinilega bæði að laga ýmislegt á næstu 78 dögum. 28.3.2018 11:00 Diego Costa: Þetta er ástæðan fyrir því að þið getið ekki gagnrýnt Messi Diego Costa skaut á Argentínumenn eftir stórsigur Spánverja í gærkvöldi og þá aðallega fyrir meðferð þeirra á Lionel Messi. 28.3.2018 10:30 Fyrstu landsleikir Tarkowski kosta Jóa Berg og félaga skildinginn Klásúlur í samningi James Tarkowski gera góða hluti fyrir bankabók Brentford. 28.3.2018 10:00 Heimir: Við erum nær ákvörðun en hópurinn er ekki klár Landsliðsþjálfaranum fannst sumir ekki vera á nógu góðu tempói í tapinu í nótt. 28.3.2018 09:30 Mario Kempes: Messi getur ekki spilað í marki, í vörn, á vængnum og skorað mörkin líka Argentínumenn fengu slæma útreið í gærkvöldi aðeins 78 dögum fyrir HM þegar liðið tapaði 6-1 fyrir Spáni. Liðið var án Messi en það skýrir samt ekki niðurlæginguna í gær. 28.3.2018 09:00 Frumraun Cooks tryggði afa gamla ríflega tvær milljónir Afi Lewis Cook hafði tröllatrú á að strákurinn yrði enskur landsliðsmaður. 28.3.2018 08:30 Þjálfararnir fengu svör en enginn „festi sér sæti“ fyrir HM Strákarnir okkar töpuðu báðum leikjunum í Bandaríkjunum. 28.3.2018 08:00 Umfjöllun: Ísland - Perú 1-3 | Fátt um svör í síðasta leiknum fyrir HM-valið Slakur síðari hálfleikur varð íslenska landsliðinu að falli í 3-1 tapi gegn Perú í vináttulandsleik liðanna í New Jersey í kvöld. Leikmennirnir hafa nú ekki fleiri landsliðstækifæri til þess að sýna sig og sanna fyrir HM. 28.3.2018 02:00 Frederik Schram byrjar gegn Perú | Sjö breytingar á byrjunarliðinu Búið er að tilkynna byrjunarlið íslenska landsliðsins sem mætir Perú í vináttulandsleik í New York í kvöld en flautað verður til leiks á miðnætti. Leikið er á hinum stórglæsilega Red Bull-leikvangi í New York. 27.3.2018 22:49 Spánn skoraði sex gegn Argentínu Spánn gerði sér lítið fyrir og valtaði yfir Argentínu, 6-1, í vináttulandsleik liðanna sem fór fram á Estadio Wanda Metrpolitano leikvanginum í Madríd. 27.3.2018 21:22 Sigurganga Þjóðverja loks á enda | Nígería tapaði Nígería, mótherjar Íslands á HM í Rússlandi í sumar, töpuðu 2-0 gegn Serbíu í vináttulandsleik en leikið var á Englandi í kvöld. Leikmaður Fulham gerði bæði mörkin. 27.3.2018 21:07 Helgi Kolviðs: Svör og nýjar spurningar Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að ástæða þess að hann og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hafi valið svo stóran hóp fyrir Bandaríkjaferðina hafi verið til að sjá og meta stöðuna á mönnum fyrir HM. 27.3.2018 20:15 Þórir um Lengjubikarinn: „Ástæðan er HM“ Margir hafa furðað sig á því að flest íslensku félögin, í tveimur efstu deildunum karlamegin, spila ekki keppnisleik í um mánuð þangað til að Íslandsmótið hefst. 27.3.2018 19:30 Ekki nógu góður fyrir Mourinho en nógu góður fyrir Barcelona Luke Shaw á ekki mikla framtíð fyrir sér á Old Trafford enda langt frá því að vera uppáhaldsleikmaður knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 27.3.2018 17:30 Íslenska landsliðið gæti mest unnið sér inn 915 milljónir í Þjóðardeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið út verðlaunafé fyrir Þjóðardeildina sem fer af stað í haust en þar verður íslenska liðið í A-deild ásamt ellefu bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu. 27.3.2018 15:45 KSÍ vill fella niður vörumerkjaskráningu á húh-inu Knattspyrnusamband Íslands hefur blandað sér inn í baráttuna um húh-ið en sambandið sett í dag frétt inn á heimasíðu sína varðandi málið. 27.3.2018 15:15 Fyrrum samherjar Arons Pálmarssonar lækkaðir í launum eftir slæmt tap Leikmenn og þjálfarar ungverska handboltaliðsins Veszprém þurfa að fara vel með aurinn út tímabilið. 27.3.2018 14:30 Nýr leiktími í Meistaradeildinni á næsta tímabili Aðdáendur Meistaradeildarinnar í fótbolta fá tækifæri til að sjá fleiri leiki í beinni útsendingu á næsta tímabili. 27.3.2018 14:00 Formaður FH í stjórn félags evrópskra fótboltaliða Viðar Halldórsson, formaður FH, hefur verið kosinn í stjórn ECA, félags evrópskra knattspyrnufélaga. 27.3.2018 13:30 Tapið gegn Íslandi versta stund enskrar fótboltasögu Tapið gegn Íslandi á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum er versta stund í sögu enska karlalandsliðsins í fótbolta. 27.3.2018 13:00 Lars Lagerbäck byrjar betur með norska landsliðið en það íslenska Norðmenn eru farnir að sjá framfarir hjá fótboltalandsliðinu sínu sem vann báða vináttulandsleikina sína í marsmánuði. 27.3.2018 12:30 Heimir um meiðsli Gylfa: „Kom mér á óvart að hann hélt áfram að spila“ Heimir Hallgrímsson segist ekki geta látið meiðsli landsliðsmanna trufla sig of mikið. 27.3.2018 12:00 Liverpool maðurinn Emre Can: „Þetta er ekki satt“ Mikið hefur verið skrifað um framtíð þýska miðjumannsins Emre Can hjá Liverpool og margt af því er ekki satt. 27.3.2018 11:30 Strákarnir mega búast við brjáluðum látum í kvöld miðað við stuðið á Perúmönnum í gær Stuðningsmenn Perú eru mættir til New York og það með látum. 27.3.2018 10:30 Tekst Brössunum loksins að drepa 7-1 drauginn í kvöld? Í kvöld fer fram vináttulandsleikur á Ólympíuleikvanginum í Berlín sem skiptir kannski talsvert meira máli en margur vináttulandsleikurinn. 27.3.2018 10:00 Síðasta tækifæri leikmanna til að heilla Heimi og þjálfarateymið Strákarnir okkar spila síðasta vináttuleikinn áður en Heimir Hallgrímsson þarf að velja HM-hópinn. 27.3.2018 09:30 Raheem Sterling kallar eftir smá ást frá ensku þjóðinni Framherji Manchester City væri til í aðeins meiri og jákvæðari stuðning í garð enska landsliðsins. 27.3.2018 09:00 Heimi dreymir um að lyfta HM-styttunni: „Mamma spurði hvað í fjandanum ég væri að hugsa“ Heimir Hallgrímsson er óhræddur við að segja að draumur hans er að verða heimsmeistari. 27.3.2018 08:30 Hazard: Ómögulegt að vera borinn saman við Messi Eden Hazard, hinn frábæri leikmaður Chelsea og belgíska landsliðsins, segir að það sé ekki hægt að bera hann og argentíska snillinginn, Lionel Messi, saman. Þótt þeir líti svipað út á velli segir Belginn að það sé um of að bera þá saman. 27.3.2018 06:00 Umfjöllun og myndir: Ísland - Perú 1-3 | Tap í síðasta leiknum fyrir HM-valið Slakur síðari hálfleikur varð íslenska landsliðinu að falli í 3-1 tapi gegn Perú í vináttulandsleik liðanna í New Jersey í kvöld. Leikmennirnir hafa nú ekki fleiri landsliðstækifæri til þess að sýna sig og sanna fyrir HM. 27.3.2018 02:00 Wenger pirrar sig á aldursfordómum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé erfitt að sætta sig við þegar gagnrýni á hann sem stjóra Arsenal beinast að því hversu lengi hann hefur verið hjá félaginu eða hversu gamall hann er. 26.3.2018 23:30 Sjáðu Michael Owen og Robbie Fowler skora fyrir Liverpool um helgina Michael Owen og Robbie Fowler klæddust Liverpool-búningnum aftur um helgina. 26.3.2018 23:00 Sjá næstu 50 fréttir
Englendingar vilja fá að halda næsta Evrópumót Enska knattspyrnusambandið mun sækjast eftir því við Knattspyrnusamband Evrópu að fá að halda Evrópumótið eftir þrjú ár. 29.3.2018 08:00
Giggs: Aldrei verið jafn stressaður og fyrir þennan leik Ryan Giggs, landsliðsþjálfair Wales, segir að hann hafi aldrei verið jafn stressaður fyrir leik og þegar hann stýrði Wales í fyrsta skipti gegn Kína í æfingarmóti á dögunum. 29.3.2018 06:00
Ólafía: Þetta er galdrakylfan mín Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, verður við keppni á ANA Isnparion mótinu sem hefst á mánudag. Mótið er jafnframt fyrsta risamótmót ársins. Ólafía hefur leik rúmlega tvö á morgun, nánar tiltekið 14.10. 28.3.2018 20:00
Sara Björk í undanúrslit Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Wolfsburg eru komnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir samanlagt 6-1 sigur á Slavia Prag. 28.3.2018 18:06
Jesus vill 14 milljónir á viku Brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus hafnaði nýju samningstilboði frá Manchester City samkvæmt enskum fjölmiðlum. 28.3.2018 17:45
Írönsk nýlenda í Vestmanneyjum í sumar Það eru ágætar líkur að hitta Írana þegar menn skella sér til Vestmanneyja í sumar. Fótboltalið bæjarins safnar nefnlega írönskum leikmönnum þessa dagana. 28.3.2018 17:00
Sumarplanið hjá Jose Mourinho: Sex út og fimm inn Það verða hreinsanir á Old Trafford í sumar samkvæmt fréttum í enskum blöðunum og Manchester Evening News telur sig vera komið með sumarplanið hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho. 28.3.2018 16:30
Víkingsstelpurnar afgreiddu Asera í dag Íslenska sautján ára landslið kvenna í fótbolta vann lokaleik sinn í millriðli undankeppni EM sem lauk í Þýskalandi í dag. 28.3.2018 16:00
Tölvuþrjótar höfðu milljónir af Lazio Ítalska félagið Lazio féll í gildru tölvuþrjóta og varð af 2 milljónum evra eftir því sem ítalskir fjölmiðlar greina frá í dag. 28.3.2018 15:30
Zlatan fór frá United vegna tapsins gegn Sevilla Læknir Zlatan Ibrahimovic segir Svíann hafa yfirgefið Manchester United vegna þess að félagið datt úr Meistaradeild Evrópu, ekki vegna meiðsla. 28.3.2018 14:00
Pogba ekki seldur þrátt fyrir að „hugsa bara um hárgreiðslur og skó“ Paul Pogba verður ekki seldur frá Manchester United í sumar þrátt fyrir meint ósætti á milli hans og knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 28.3.2018 13:30
Heimsmeistari frá 1986: Messi er tíu sinnum mikilvægari fyrir liðið í dag en Maradona var 1986 Argentínska þjóðin er á hliðinni eftir 6-1 stórtap á móti Spáni í gær. Það vantar heldur ekki gagnrýnendurna úr hópi eldri landsliðsmanna og einn af þeim sem gekk hvað lengst er Pedro Pasculli. 28.3.2018 12:30
Myndasyrpa: Tap strákanna á troðfullum leikvangi í New Jersey Það var vel mætt á leik Íslands og Perú sem fór heldur illa fyrir okkar menn sem eru í óða önn að undirbúa sig fyrir HM í sumar. 28.3.2018 11:30
Bara ein HM-þjóð fékk verri útreið í marsleikjunum en Ísland Landslið Íslands og Panama verða nýliðar í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í Rússlandi í sumar og þau þurfa greinilega bæði að laga ýmislegt á næstu 78 dögum. 28.3.2018 11:00
Diego Costa: Þetta er ástæðan fyrir því að þið getið ekki gagnrýnt Messi Diego Costa skaut á Argentínumenn eftir stórsigur Spánverja í gærkvöldi og þá aðallega fyrir meðferð þeirra á Lionel Messi. 28.3.2018 10:30
Fyrstu landsleikir Tarkowski kosta Jóa Berg og félaga skildinginn Klásúlur í samningi James Tarkowski gera góða hluti fyrir bankabók Brentford. 28.3.2018 10:00
Heimir: Við erum nær ákvörðun en hópurinn er ekki klár Landsliðsþjálfaranum fannst sumir ekki vera á nógu góðu tempói í tapinu í nótt. 28.3.2018 09:30
Mario Kempes: Messi getur ekki spilað í marki, í vörn, á vængnum og skorað mörkin líka Argentínumenn fengu slæma útreið í gærkvöldi aðeins 78 dögum fyrir HM þegar liðið tapaði 6-1 fyrir Spáni. Liðið var án Messi en það skýrir samt ekki niðurlæginguna í gær. 28.3.2018 09:00
Frumraun Cooks tryggði afa gamla ríflega tvær milljónir Afi Lewis Cook hafði tröllatrú á að strákurinn yrði enskur landsliðsmaður. 28.3.2018 08:30
Þjálfararnir fengu svör en enginn „festi sér sæti“ fyrir HM Strákarnir okkar töpuðu báðum leikjunum í Bandaríkjunum. 28.3.2018 08:00
Umfjöllun: Ísland - Perú 1-3 | Fátt um svör í síðasta leiknum fyrir HM-valið Slakur síðari hálfleikur varð íslenska landsliðinu að falli í 3-1 tapi gegn Perú í vináttulandsleik liðanna í New Jersey í kvöld. Leikmennirnir hafa nú ekki fleiri landsliðstækifæri til þess að sýna sig og sanna fyrir HM. 28.3.2018 02:00
Frederik Schram byrjar gegn Perú | Sjö breytingar á byrjunarliðinu Búið er að tilkynna byrjunarlið íslenska landsliðsins sem mætir Perú í vináttulandsleik í New York í kvöld en flautað verður til leiks á miðnætti. Leikið er á hinum stórglæsilega Red Bull-leikvangi í New York. 27.3.2018 22:49
Spánn skoraði sex gegn Argentínu Spánn gerði sér lítið fyrir og valtaði yfir Argentínu, 6-1, í vináttulandsleik liðanna sem fór fram á Estadio Wanda Metrpolitano leikvanginum í Madríd. 27.3.2018 21:22
Sigurganga Þjóðverja loks á enda | Nígería tapaði Nígería, mótherjar Íslands á HM í Rússlandi í sumar, töpuðu 2-0 gegn Serbíu í vináttulandsleik en leikið var á Englandi í kvöld. Leikmaður Fulham gerði bæði mörkin. 27.3.2018 21:07
Helgi Kolviðs: Svör og nýjar spurningar Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að ástæða þess að hann og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hafi valið svo stóran hóp fyrir Bandaríkjaferðina hafi verið til að sjá og meta stöðuna á mönnum fyrir HM. 27.3.2018 20:15
Þórir um Lengjubikarinn: „Ástæðan er HM“ Margir hafa furðað sig á því að flest íslensku félögin, í tveimur efstu deildunum karlamegin, spila ekki keppnisleik í um mánuð þangað til að Íslandsmótið hefst. 27.3.2018 19:30
Ekki nógu góður fyrir Mourinho en nógu góður fyrir Barcelona Luke Shaw á ekki mikla framtíð fyrir sér á Old Trafford enda langt frá því að vera uppáhaldsleikmaður knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 27.3.2018 17:30
Íslenska landsliðið gæti mest unnið sér inn 915 milljónir í Þjóðardeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið út verðlaunafé fyrir Þjóðardeildina sem fer af stað í haust en þar verður íslenska liðið í A-deild ásamt ellefu bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu. 27.3.2018 15:45
KSÍ vill fella niður vörumerkjaskráningu á húh-inu Knattspyrnusamband Íslands hefur blandað sér inn í baráttuna um húh-ið en sambandið sett í dag frétt inn á heimasíðu sína varðandi málið. 27.3.2018 15:15
Fyrrum samherjar Arons Pálmarssonar lækkaðir í launum eftir slæmt tap Leikmenn og þjálfarar ungverska handboltaliðsins Veszprém þurfa að fara vel með aurinn út tímabilið. 27.3.2018 14:30
Nýr leiktími í Meistaradeildinni á næsta tímabili Aðdáendur Meistaradeildarinnar í fótbolta fá tækifæri til að sjá fleiri leiki í beinni útsendingu á næsta tímabili. 27.3.2018 14:00
Formaður FH í stjórn félags evrópskra fótboltaliða Viðar Halldórsson, formaður FH, hefur verið kosinn í stjórn ECA, félags evrópskra knattspyrnufélaga. 27.3.2018 13:30
Tapið gegn Íslandi versta stund enskrar fótboltasögu Tapið gegn Íslandi á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum er versta stund í sögu enska karlalandsliðsins í fótbolta. 27.3.2018 13:00
Lars Lagerbäck byrjar betur með norska landsliðið en það íslenska Norðmenn eru farnir að sjá framfarir hjá fótboltalandsliðinu sínu sem vann báða vináttulandsleikina sína í marsmánuði. 27.3.2018 12:30
Heimir um meiðsli Gylfa: „Kom mér á óvart að hann hélt áfram að spila“ Heimir Hallgrímsson segist ekki geta látið meiðsli landsliðsmanna trufla sig of mikið. 27.3.2018 12:00
Liverpool maðurinn Emre Can: „Þetta er ekki satt“ Mikið hefur verið skrifað um framtíð þýska miðjumannsins Emre Can hjá Liverpool og margt af því er ekki satt. 27.3.2018 11:30
Strákarnir mega búast við brjáluðum látum í kvöld miðað við stuðið á Perúmönnum í gær Stuðningsmenn Perú eru mættir til New York og það með látum. 27.3.2018 10:30
Tekst Brössunum loksins að drepa 7-1 drauginn í kvöld? Í kvöld fer fram vináttulandsleikur á Ólympíuleikvanginum í Berlín sem skiptir kannski talsvert meira máli en margur vináttulandsleikurinn. 27.3.2018 10:00
Síðasta tækifæri leikmanna til að heilla Heimi og þjálfarateymið Strákarnir okkar spila síðasta vináttuleikinn áður en Heimir Hallgrímsson þarf að velja HM-hópinn. 27.3.2018 09:30
Raheem Sterling kallar eftir smá ást frá ensku þjóðinni Framherji Manchester City væri til í aðeins meiri og jákvæðari stuðning í garð enska landsliðsins. 27.3.2018 09:00
Heimi dreymir um að lyfta HM-styttunni: „Mamma spurði hvað í fjandanum ég væri að hugsa“ Heimir Hallgrímsson er óhræddur við að segja að draumur hans er að verða heimsmeistari. 27.3.2018 08:30
Hazard: Ómögulegt að vera borinn saman við Messi Eden Hazard, hinn frábæri leikmaður Chelsea og belgíska landsliðsins, segir að það sé ekki hægt að bera hann og argentíska snillinginn, Lionel Messi, saman. Þótt þeir líti svipað út á velli segir Belginn að það sé um of að bera þá saman. 27.3.2018 06:00
Umfjöllun og myndir: Ísland - Perú 1-3 | Tap í síðasta leiknum fyrir HM-valið Slakur síðari hálfleikur varð íslenska landsliðinu að falli í 3-1 tapi gegn Perú í vináttulandsleik liðanna í New Jersey í kvöld. Leikmennirnir hafa nú ekki fleiri landsliðstækifæri til þess að sýna sig og sanna fyrir HM. 27.3.2018 02:00
Wenger pirrar sig á aldursfordómum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé erfitt að sætta sig við þegar gagnrýni á hann sem stjóra Arsenal beinast að því hversu lengi hann hefur verið hjá félaginu eða hversu gamall hann er. 26.3.2018 23:30
Sjáðu Michael Owen og Robbie Fowler skora fyrir Liverpool um helgina Michael Owen og Robbie Fowler klæddust Liverpool-búningnum aftur um helgina. 26.3.2018 23:00