Fleiri fréttir

Ólafía: Þetta er galdrakylfan mín

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, verður við keppni á ANA Isnparion mótinu sem hefst á mánudag. Mótið er jafnframt fyrsta risamótmót ársins. Ólafía hefur leik rúmlega tvö á morgun, nánar tiltekið 14.10.

Sara Björk í undanúrslit

Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Wolfsburg eru komnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir samanlagt 6-1 sigur á Slavia Prag.

Jesus vill 14 milljónir á viku

Brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus hafnaði nýju samningstilboði frá Manchester City samkvæmt enskum fjölmiðlum.

Írönsk nýlenda í Vestmanneyjum í sumar

Það eru ágætar líkur að hitta Írana þegar menn skella sér til Vestmanneyja í sumar. Fótboltalið bæjarins safnar nefnlega írönskum leikmönnum þessa dagana.

Spánn skoraði sex gegn Argentínu

Spánn gerði sér lítið fyrir og valtaði yfir Argentínu, 6-1, í vináttulandsleik liðanna sem fór fram á Estadio Wanda Metrpolitano leikvanginum í Madríd.

Helgi Kolviðs: Svör og nýjar spurningar

Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að ástæða þess að hann og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hafi valið svo stóran hóp fyrir Bandaríkjaferðina hafi verið til að sjá og meta stöðuna á mönnum fyrir HM.

Hazard: Ómögulegt að vera borinn saman við Messi

Eden Hazard, hinn frábæri leikmaður Chelsea og belgíska landsliðsins, segir að það sé ekki hægt að bera hann og argentíska snillinginn, Lionel Messi, saman. Þótt þeir líti svipað út á velli segir Belginn að það sé um of að bera þá saman.

Wenger pirrar sig á aldursfordómum

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé erfitt að sætta sig við þegar gagnrýni á hann sem stjóra Arsenal beinast að því hversu lengi hann hefur verið hjá félaginu eða hversu gamall hann er.

Sjá næstu 50 fréttir