Fleiri fréttir

Stórleikur Vals og Breiðabliks í 8-liða úrslitum

Ljóst er orðið hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Þrjú lið úr Inkasso-deildinni eru á meðal þeirra átta sem eftir eru í keppni.

HK enn án taps á toppnum

HK er enn ósigrað á toppi Inkassodeildarinnar eftir sigur á Leikni í fimmtu umferð deildarinnar í Kórnum í dag. Haukar sóttu sigur suður með sjó í Njarðvík.

Zidane hættur með Real

Zinedine Zidane er hættur sem stjóri Real Madrid en þetta var tilkynnt á fréttamannafundi rétt í þessu.

Frank Lampard orðinn stjóri Derby County

Chelsea-goðsögnin Frank Lampard er sestur í stjórastólinn hjá enska b-deildarliðinu Derby County en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning.

Sauð upp úr á æfingu þýska landsliðsins

Þýska landsliðið í fótbolta er við æfingar á Ítalíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi þar sem Þýskaland á titil að verja. Andrúmsloftið í herbúðum liðsins virðist þó ekki vera upp á það besta eftir að fréttir bárust af rifrildi leikmanna á æfingu.

Bolt æfir í Noregi

Áttfaldi Ólympíumeistarinn Usain Bolt heldur áfram vegferð sinni í að gerast fótboltamaður en hann æfir með norska liðinu Strömsgodset í vikunni.

Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Þór 4-5 | Þór sló Fjölni út í vítaspyrnukeppni

Það var loksins leikið í góðu veðri í dag þegar Fjölnir og Þór mættust í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Extra-vellinum í kvöld. Fjölnismenn hafa farið vel af stað í Pepsi deildinni og sitja í fimmta sæti með 9 stig eftir sex leiki á meðan Þór situr í fimmta sæti í Inkasso deildinni með sjö stig eftir fjóra leiki.

Framarar neituðu að ræða við fjölmiðla

Fram datt í kvöld úr leik í Mjólkurbikar karla eftir 1-0 tap á heimavelli gegn Víkingi Ólafsvík. Engir fulltrúar Fram urðu við því að ræða við fjölmiðla að leik loknum.

John Terry kveður Aston Villa

John Terry og Birkir Bjarnason verða ekki samherjar á næsta tímabili en Terry yfirgaf Aston Villa í dag. Samningur hans við félagið rennur út í sumar.

Heimir með annan fótinn í bikarúrslitum

Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í HB Þórshöfn eru komnir með annan fótinn í úrslit færeysku bikarkeppninnar eftir sigur á AB í fyrri leik liðanna í undanúrslitum í dag.

„Þetta var nú ekki erfið ákvörðun“

Stuðningsmenn Huddersfield Town fögnuðu vel þegar liðið hélt sér í ensku úrvalsdeildinni á dögunum og ekki mikið minna eftir fréttir dagsins. Knattspyrnustjórinn David Wagner hefur framlengt samning sinn um þrjú ár.

Sjá næstu 50 fréttir