Fleiri fréttir Tottenham vill spila á nýja leikvanginum á næstu leiktíð Nýjasti leikvangur Tottenham sem hefur kostað félagið 850 milljónir punda verður heimavöllur liðsins á næstu leiktíð herma heimildir Sky Sports. 31.5.2018 23:30 Bilic fer yfir Króatíu: Bestu leikmennirnir, stjórinn og hverjir geta sprungið út Það eru tuttugu ár síðan að Króatía tryggði sig inn á sitt fyrsta Heimsmeistaramót. Hlutirnir hafa ekki farið eins og þeir vildu á síðustu mótum en nú fá þeir enn eitt tækifærið, HM í Rússlandi. 31.5.2018 22:30 Stórleikur Vals og Breiðabliks í 8-liða úrslitum Ljóst er orðið hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Þrjú lið úr Inkasso-deildinni eru á meðal þeirra átta sem eftir eru í keppni. 31.5.2018 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Kári - Víkingur R. 3-4 | Víkingar höfðu betur í framlengingu Víkingur R. þurfti framlengingu til þess að slá 2. deildar lið Kára úr leik í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. 31.5.2018 21:30 HK enn án taps á toppnum HK er enn ósigrað á toppi Inkassodeildarinnar eftir sigur á Leikni í fimmtu umferð deildarinnar í Kórnum í dag. Haukar sóttu sigur suður með sjó í Njarðvík. 31.5.2018 21:21 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - KA 1-0 | Halldór Orri skaut FH áfram FH bar sigurorð af KA í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í Kaplakrika í dag. Halldór Orri Björnsson skoraði eina mark leiksins 31.5.2018 20:30 Hannes Þór fann til með Karius: „Mesta markmannsmartröð sem ég hef séð“ Þjóðverjinn Loris Karius átti erfiðan dag í vinnunni þegar hann gaf Real Madrid tvö mörk í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um síðustu helgi. Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, tengdi vel við kollega sinn hjá Liverpool. 31.5.2018 19:30 Pepsimörkin: Ömurlegt að finna stæði í Vesturbænum, erum ekki öll á hjóli Aðeins 81 áhorfandi var á Alvogenvellinum í Frostaskjóli þegar KR og Breiðablik mættust í síðustu umferð Pepsi deildar kvenna samkvæmt opinberum áhorfendatölum. Sérfræðingar Pepsimarkanna ræddu mætinguna í þætti kvöldsins. 31.5.2018 19:00 Glódís hafði betur gegn Önnu Björk og Rakel Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård höfðu betur gegn Limhamn Bunkeflo í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 31.5.2018 18:26 Framarar skoða meint kynþáttaníð: „Upplýsingar um að þetta sé rétt“ Formaður knattspyrnudeildar Víkings Ólafsvíkur sagði frá því á Twitter í gær að leikmenn liðsins hefðu verið beittir kynþáttaníði úr stúkunni á Framvellinum í leik Fram og Víkings í Mjólkurbikar karla í gærkvöld. 31.5.2018 17:23 KSÍ verður með stuðningsmannasvæði fyrir næstu leiki í Dalnum KSÍ tilkynnti í dag að það verður boðið upp á stuðningsmannasvæði, Fan Zone, fyrir æfingaleiki karlalandsliðsins sem og fyrir leik kvennalandsliðsins gegn Slóveníu. 31.5.2018 16:45 Sjáðu blaðamannafund Lars Lagerbäck í Laugardalnum Lars Lagerbäck er mættur til Íslands og hann hitti blaðamenn í Laugardalnum í dag þar sem norska knattspyrnusambandið hélt blaðamannafund. 31.5.2018 16:22 City leiðir kapphlaupið um Jorginho Manchester City leiðir kapphlaupið um Jorginho, miðjumann ítalska liðsins Napoli, ef marka má heimildir Sky á Ítalíu. 31.5.2018 16:00 Lars: Ísland á sérstakan sess í mínu hjarta Það var sérstök sjón að sjá Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í Laugardal og það í búningi Noregs. Lars var sem fyrr blíður og sló reglulega á létta strengi. 31.5.2018 15:43 „Gefur þessum leik auka sjarma að fá að mæta Lars“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, hóf æfingar með liðinu í vikunni og fyrsti leikur liðsins í lokaundirbúningnum er á móti Noregi á Laugardalsvellinum á laugardaginn. 31.5.2018 14:30 Gylfi kominn með nýjan stjóra og sá vill spila sóknarbolta Marco Silva er tekinn við sem nýr knattspyrnustjóri Everton í ensku úrvalsdeildinni en enskir fjölmiðlar höfðu heimildir fyrir því fyrr í vikunni að fátt kæmi í veg fyrir þessa ráðningu.. 31.5.2018 14:13 Jón Daði: Líður best þegar ég get gefið af mér Það var létt yfir Selfyssingnum Jóni Daða Böðvarssyni fyrir æfingu íslenska liðsins í dag þó svo að norskan hafi verið svolítið ryðguð hjá honum. 31.5.2018 14:00 Fyrirliði Perú má eftir allt saman spila á HM í Rússlandi Paolo Guerrero, fyrirliði Perú, má taka þátt í heimsmeistarakeppninni í Rússlandi en hann hafði áður verið settur í langt leikbann fyrir ólöglega lyfjanotkun. 31.5.2018 13:34 Dregið í átta liða úrslitin í opinni dagskrá í Mjólkurbikarmörkunum Það ræðst í kvöld hvaða tvö lið bætast í pottinn. 31.5.2018 13:00 Hannes Þór leikstýrði stórri HM-auglýsingu áður en hann hóf undirbúninginn fyrir HM Markvörður íslenska fótboltalandsliðið er ekki aðeins frábær markvörður heldur einnig frábær leikstjóri. Hann fékk að sýna þá hæfileika sína í aðdraganda HM. 31.5.2018 12:30 Samúel Kári: Gleði og stolt yfir því að vera á leiðinni á HM Hinn ungi Samúel Kári Friðjónsson var kominn með fiðring í fæturnar fyrir æfingu landsliðsins í gær enda stutt í HM. 31.5.2018 11:30 Zidane hættur með Real Zinedine Zidane er hættur sem stjóri Real Madrid en þetta var tilkynnt á fréttamannafundi rétt í þessu. 31.5.2018 11:09 14 dagar í HM: Þegar Nígeríumenn urðu óvænt heitasta og skemmtilegasta liðið á HM Íslendingar eru að fara að keppa á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í Rússlandi eftir tvær vikur og mæta þar meðal annars Nígeríumönnum í riðlinum. Nígeríumenn voru í sömu stöðu á HM í Bandaríkjunum 1994 og slógu þá í gegn enda með yfirlýst markmið að ætla sér að skemmta fólki. 31.5.2018 11:00 Svekkjandi að fá ekki að spila gegn Fulham Birkir Bjarnason mætti á sína fyrstu æfingu með íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í undirbúningi liðsins fyrir HM í gær. 31.5.2018 10:00 Þeldökkir leikmenn Ólsara fengu að heyra það úr stúkunni Framkvæmdastjóri Ólafsvíkinga segir frá fordómum í Safamýri í gærkvöldi. 31.5.2018 08:30 Frank Lampard orðinn stjóri Derby County Chelsea-goðsögnin Frank Lampard er sestur í stjórastólinn hjá enska b-deildarliðinu Derby County en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning. 31.5.2018 08:15 Hamann vorkennir Karius ekki neitt: Óþarfi að grenja fyrir framan stuðningsmennina Þjóðverjinn segir egó þýska markvarðarins stærra en frammistaða hans með Liverpool er góð. 31.5.2018 08:00 Sauð upp úr á æfingu þýska landsliðsins Þýska landsliðið í fótbolta er við æfingar á Ítalíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi þar sem Þýskaland á titil að verja. Andrúmsloftið í herbúðum liðsins virðist þó ekki vera upp á það besta eftir að fréttir bárust af rifrildi leikmanna á æfingu. 31.5.2018 07:00 Bolt æfir í Noregi Áttfaldi Ólympíumeistarinn Usain Bolt heldur áfram vegferð sinni í að gerast fótboltamaður en hann æfir með norska liðinu Strömsgodset í vikunni. 31.5.2018 06:00 Fuglahreiður á miðjum íslenskum fótboltavelli Það getur margt leynst á íslenskum knattspyrnuvöllum og í Mosfellsbæ, nánar tiltekið á Tungubökkum, er smá hola í vellinum þar sem spóar hafa haldið til. 30.5.2018 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Víkingur Ó. | Ólsarar slógu Fram út í Safamýrinni Víkingur Ólafsvík verður í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Fram í Inkassodeildarslag í 16-liða úrslitunum í dag. 30.5.2018 23:15 Messi „hoppaði“ yfir Ronaldo í nótt og nú á hann bara eftir að ná Pelé Lionel Messi skoraði þrennu fyrir argentínska landsliðið í 4-0 sigri á Haíti í vináttulandsleik í nótt og það er óhætt að segja að argentínski snillingurinn byrji undirbúninginn sinn fyrir Íslandsleikinn vel. 30.5.2018 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 1-0 | Oliver skaut Blikum áfram Breiðablik og KR mættust í kvöld á Kópavogsvelli í 16-liða úrslitum Mjólkurbikar karla í knattspyrnu. KR-ingar hafa oftast allra liða lyft bikarnum eða alls 14 sinnum, síðast árið 2014 þegar Rúnar Kristinsson var síðast í brúnni hjá liðinu. 30.5.2018 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þróttur 5-0 | Stjörnumenn völtuðu yfir Þróttara Stjarnan mætti Þrótti í kvöld í 8-liða úrslitum Mjólkurbikar karla í fótbolta í blíðskapar veðri í Garðabænum. 30.5.2018 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍA 1-2 | Skagamenn áfram eftir sigurmark í lokin gegn Grindavík Skagamenn gerðu sér lítið fyrir og slógu Pepsi-deildar lið Grindavíkur út úr Mjólkurbikarnum með 2-1 sigri í Grindavík í kvöld. Sigurmarkið skoraði Arnar Már Guðjónsson á 88.mínútu. 30.5.2018 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Þór 4-5 | Þór sló Fjölni út í vítaspyrnukeppni Það var loksins leikið í góðu veðri í dag þegar Fjölnir og Þór mættust í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Extra-vellinum í kvöld. Fjölnismenn hafa farið vel af stað í Pepsi deildinni og sitja í fimmta sæti með 9 stig eftir sex leiki á meðan Þór situr í fimmta sæti í Inkasso deildinni með sjö stig eftir fjóra leiki. 30.5.2018 22:00 Framarar neituðu að ræða við fjölmiðla Fram datt í kvöld úr leik í Mjólkurbikar karla eftir 1-0 tap á heimavelli gegn Víkingi Ólafsvík. Engir fulltrúar Fram urðu við því að ræða við fjölmiðla að leik loknum. 30.5.2018 21:56 Arnar Már: Bombaði mér í Cruyff snúning og svo beint í Gattuso tæklingu "Tilfinningin er ógeðslega góð, þetta er náttúrulega bikarleikur og það er alltaf gaman að komast áfram í bikarnum og sérstaklega þegar maður skorar sigurmarkið sjálfur á lokamínútunum. Þetta er geggjað," 30.5.2018 21:47 Guðmundur Steinn: Dirk Kuyt er glæsilegur gæi Guðmundur Steinn Hafsteinsson átti frábæran leik og skoraði þrennu þegar Stjarnan valtaði yfir Þrótt í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld 30.5.2018 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 3-2 | Valsmenn slógu bikarmeistarana úr leik Valur vann góðan sigur, 3-2, á ÍBV í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins en framlengja þurfti leikinn. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2 en Tobias Thompsen skoraði sigurmark Valsara. 30.5.2018 20:30 Elín Metta tryggði Val sigur í Eyjum Valur vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi deild kvenna þegar liðið sótti sigur til Vestmannaeyja í kvöld. 30.5.2018 19:57 Fimm íslenskir lögregluþjónar á leið á HM Íslenskir lögreglumenn munu vera á meðal þeirra sem standa vörð á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar. 30.5.2018 19:30 John Terry kveður Aston Villa John Terry og Birkir Bjarnason verða ekki samherjar á næsta tímabili en Terry yfirgaf Aston Villa í dag. Samningur hans við félagið rennur út í sumar. 30.5.2018 19:00 Heimir með annan fótinn í bikarúrslitum Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í HB Þórshöfn eru komnir með annan fótinn í úrslit færeysku bikarkeppninnar eftir sigur á AB í fyrri leik liðanna í undanúrslitum í dag. 30.5.2018 17:32 „Þetta var nú ekki erfið ákvörðun“ Stuðningsmenn Huddersfield Town fögnuðu vel þegar liðið hélt sér í ensku úrvalsdeildinni á dögunum og ekki mikið minna eftir fréttir dagsins. Knattspyrnustjórinn David Wagner hefur framlengt samning sinn um þrjú ár. 30.5.2018 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tottenham vill spila á nýja leikvanginum á næstu leiktíð Nýjasti leikvangur Tottenham sem hefur kostað félagið 850 milljónir punda verður heimavöllur liðsins á næstu leiktíð herma heimildir Sky Sports. 31.5.2018 23:30
Bilic fer yfir Króatíu: Bestu leikmennirnir, stjórinn og hverjir geta sprungið út Það eru tuttugu ár síðan að Króatía tryggði sig inn á sitt fyrsta Heimsmeistaramót. Hlutirnir hafa ekki farið eins og þeir vildu á síðustu mótum en nú fá þeir enn eitt tækifærið, HM í Rússlandi. 31.5.2018 22:30
Stórleikur Vals og Breiðabliks í 8-liða úrslitum Ljóst er orðið hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Þrjú lið úr Inkasso-deildinni eru á meðal þeirra átta sem eftir eru í keppni. 31.5.2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Kári - Víkingur R. 3-4 | Víkingar höfðu betur í framlengingu Víkingur R. þurfti framlengingu til þess að slá 2. deildar lið Kára úr leik í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. 31.5.2018 21:30
HK enn án taps á toppnum HK er enn ósigrað á toppi Inkassodeildarinnar eftir sigur á Leikni í fimmtu umferð deildarinnar í Kórnum í dag. Haukar sóttu sigur suður með sjó í Njarðvík. 31.5.2018 21:21
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - KA 1-0 | Halldór Orri skaut FH áfram FH bar sigurorð af KA í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í Kaplakrika í dag. Halldór Orri Björnsson skoraði eina mark leiksins 31.5.2018 20:30
Hannes Þór fann til með Karius: „Mesta markmannsmartröð sem ég hef séð“ Þjóðverjinn Loris Karius átti erfiðan dag í vinnunni þegar hann gaf Real Madrid tvö mörk í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um síðustu helgi. Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, tengdi vel við kollega sinn hjá Liverpool. 31.5.2018 19:30
Pepsimörkin: Ömurlegt að finna stæði í Vesturbænum, erum ekki öll á hjóli Aðeins 81 áhorfandi var á Alvogenvellinum í Frostaskjóli þegar KR og Breiðablik mættust í síðustu umferð Pepsi deildar kvenna samkvæmt opinberum áhorfendatölum. Sérfræðingar Pepsimarkanna ræddu mætinguna í þætti kvöldsins. 31.5.2018 19:00
Glódís hafði betur gegn Önnu Björk og Rakel Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård höfðu betur gegn Limhamn Bunkeflo í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 31.5.2018 18:26
Framarar skoða meint kynþáttaníð: „Upplýsingar um að þetta sé rétt“ Formaður knattspyrnudeildar Víkings Ólafsvíkur sagði frá því á Twitter í gær að leikmenn liðsins hefðu verið beittir kynþáttaníði úr stúkunni á Framvellinum í leik Fram og Víkings í Mjólkurbikar karla í gærkvöld. 31.5.2018 17:23
KSÍ verður með stuðningsmannasvæði fyrir næstu leiki í Dalnum KSÍ tilkynnti í dag að það verður boðið upp á stuðningsmannasvæði, Fan Zone, fyrir æfingaleiki karlalandsliðsins sem og fyrir leik kvennalandsliðsins gegn Slóveníu. 31.5.2018 16:45
Sjáðu blaðamannafund Lars Lagerbäck í Laugardalnum Lars Lagerbäck er mættur til Íslands og hann hitti blaðamenn í Laugardalnum í dag þar sem norska knattspyrnusambandið hélt blaðamannafund. 31.5.2018 16:22
City leiðir kapphlaupið um Jorginho Manchester City leiðir kapphlaupið um Jorginho, miðjumann ítalska liðsins Napoli, ef marka má heimildir Sky á Ítalíu. 31.5.2018 16:00
Lars: Ísland á sérstakan sess í mínu hjarta Það var sérstök sjón að sjá Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í Laugardal og það í búningi Noregs. Lars var sem fyrr blíður og sló reglulega á létta strengi. 31.5.2018 15:43
„Gefur þessum leik auka sjarma að fá að mæta Lars“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, hóf æfingar með liðinu í vikunni og fyrsti leikur liðsins í lokaundirbúningnum er á móti Noregi á Laugardalsvellinum á laugardaginn. 31.5.2018 14:30
Gylfi kominn með nýjan stjóra og sá vill spila sóknarbolta Marco Silva er tekinn við sem nýr knattspyrnustjóri Everton í ensku úrvalsdeildinni en enskir fjölmiðlar höfðu heimildir fyrir því fyrr í vikunni að fátt kæmi í veg fyrir þessa ráðningu.. 31.5.2018 14:13
Jón Daði: Líður best þegar ég get gefið af mér Það var létt yfir Selfyssingnum Jóni Daða Böðvarssyni fyrir æfingu íslenska liðsins í dag þó svo að norskan hafi verið svolítið ryðguð hjá honum. 31.5.2018 14:00
Fyrirliði Perú má eftir allt saman spila á HM í Rússlandi Paolo Guerrero, fyrirliði Perú, má taka þátt í heimsmeistarakeppninni í Rússlandi en hann hafði áður verið settur í langt leikbann fyrir ólöglega lyfjanotkun. 31.5.2018 13:34
Dregið í átta liða úrslitin í opinni dagskrá í Mjólkurbikarmörkunum Það ræðst í kvöld hvaða tvö lið bætast í pottinn. 31.5.2018 13:00
Hannes Þór leikstýrði stórri HM-auglýsingu áður en hann hóf undirbúninginn fyrir HM Markvörður íslenska fótboltalandsliðið er ekki aðeins frábær markvörður heldur einnig frábær leikstjóri. Hann fékk að sýna þá hæfileika sína í aðdraganda HM. 31.5.2018 12:30
Samúel Kári: Gleði og stolt yfir því að vera á leiðinni á HM Hinn ungi Samúel Kári Friðjónsson var kominn með fiðring í fæturnar fyrir æfingu landsliðsins í gær enda stutt í HM. 31.5.2018 11:30
Zidane hættur með Real Zinedine Zidane er hættur sem stjóri Real Madrid en þetta var tilkynnt á fréttamannafundi rétt í þessu. 31.5.2018 11:09
14 dagar í HM: Þegar Nígeríumenn urðu óvænt heitasta og skemmtilegasta liðið á HM Íslendingar eru að fara að keppa á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í Rússlandi eftir tvær vikur og mæta þar meðal annars Nígeríumönnum í riðlinum. Nígeríumenn voru í sömu stöðu á HM í Bandaríkjunum 1994 og slógu þá í gegn enda með yfirlýst markmið að ætla sér að skemmta fólki. 31.5.2018 11:00
Svekkjandi að fá ekki að spila gegn Fulham Birkir Bjarnason mætti á sína fyrstu æfingu með íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í undirbúningi liðsins fyrir HM í gær. 31.5.2018 10:00
Þeldökkir leikmenn Ólsara fengu að heyra það úr stúkunni Framkvæmdastjóri Ólafsvíkinga segir frá fordómum í Safamýri í gærkvöldi. 31.5.2018 08:30
Frank Lampard orðinn stjóri Derby County Chelsea-goðsögnin Frank Lampard er sestur í stjórastólinn hjá enska b-deildarliðinu Derby County en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning. 31.5.2018 08:15
Hamann vorkennir Karius ekki neitt: Óþarfi að grenja fyrir framan stuðningsmennina Þjóðverjinn segir egó þýska markvarðarins stærra en frammistaða hans með Liverpool er góð. 31.5.2018 08:00
Sauð upp úr á æfingu þýska landsliðsins Þýska landsliðið í fótbolta er við æfingar á Ítalíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi þar sem Þýskaland á titil að verja. Andrúmsloftið í herbúðum liðsins virðist þó ekki vera upp á það besta eftir að fréttir bárust af rifrildi leikmanna á æfingu. 31.5.2018 07:00
Bolt æfir í Noregi Áttfaldi Ólympíumeistarinn Usain Bolt heldur áfram vegferð sinni í að gerast fótboltamaður en hann æfir með norska liðinu Strömsgodset í vikunni. 31.5.2018 06:00
Fuglahreiður á miðjum íslenskum fótboltavelli Það getur margt leynst á íslenskum knattspyrnuvöllum og í Mosfellsbæ, nánar tiltekið á Tungubökkum, er smá hola í vellinum þar sem spóar hafa haldið til. 30.5.2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Víkingur Ó. | Ólsarar slógu Fram út í Safamýrinni Víkingur Ólafsvík verður í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Fram í Inkassodeildarslag í 16-liða úrslitunum í dag. 30.5.2018 23:15
Messi „hoppaði“ yfir Ronaldo í nótt og nú á hann bara eftir að ná Pelé Lionel Messi skoraði þrennu fyrir argentínska landsliðið í 4-0 sigri á Haíti í vináttulandsleik í nótt og það er óhætt að segja að argentínski snillingurinn byrji undirbúninginn sinn fyrir Íslandsleikinn vel. 30.5.2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 1-0 | Oliver skaut Blikum áfram Breiðablik og KR mættust í kvöld á Kópavogsvelli í 16-liða úrslitum Mjólkurbikar karla í knattspyrnu. KR-ingar hafa oftast allra liða lyft bikarnum eða alls 14 sinnum, síðast árið 2014 þegar Rúnar Kristinsson var síðast í brúnni hjá liðinu. 30.5.2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þróttur 5-0 | Stjörnumenn völtuðu yfir Þróttara Stjarnan mætti Þrótti í kvöld í 8-liða úrslitum Mjólkurbikar karla í fótbolta í blíðskapar veðri í Garðabænum. 30.5.2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍA 1-2 | Skagamenn áfram eftir sigurmark í lokin gegn Grindavík Skagamenn gerðu sér lítið fyrir og slógu Pepsi-deildar lið Grindavíkur út úr Mjólkurbikarnum með 2-1 sigri í Grindavík í kvöld. Sigurmarkið skoraði Arnar Már Guðjónsson á 88.mínútu. 30.5.2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Þór 4-5 | Þór sló Fjölni út í vítaspyrnukeppni Það var loksins leikið í góðu veðri í dag þegar Fjölnir og Þór mættust í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Extra-vellinum í kvöld. Fjölnismenn hafa farið vel af stað í Pepsi deildinni og sitja í fimmta sæti með 9 stig eftir sex leiki á meðan Þór situr í fimmta sæti í Inkasso deildinni með sjö stig eftir fjóra leiki. 30.5.2018 22:00
Framarar neituðu að ræða við fjölmiðla Fram datt í kvöld úr leik í Mjólkurbikar karla eftir 1-0 tap á heimavelli gegn Víkingi Ólafsvík. Engir fulltrúar Fram urðu við því að ræða við fjölmiðla að leik loknum. 30.5.2018 21:56
Arnar Már: Bombaði mér í Cruyff snúning og svo beint í Gattuso tæklingu "Tilfinningin er ógeðslega góð, þetta er náttúrulega bikarleikur og það er alltaf gaman að komast áfram í bikarnum og sérstaklega þegar maður skorar sigurmarkið sjálfur á lokamínútunum. Þetta er geggjað," 30.5.2018 21:47
Guðmundur Steinn: Dirk Kuyt er glæsilegur gæi Guðmundur Steinn Hafsteinsson átti frábæran leik og skoraði þrennu þegar Stjarnan valtaði yfir Þrótt í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld 30.5.2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 3-2 | Valsmenn slógu bikarmeistarana úr leik Valur vann góðan sigur, 3-2, á ÍBV í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins en framlengja þurfti leikinn. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2 en Tobias Thompsen skoraði sigurmark Valsara. 30.5.2018 20:30
Elín Metta tryggði Val sigur í Eyjum Valur vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi deild kvenna þegar liðið sótti sigur til Vestmannaeyja í kvöld. 30.5.2018 19:57
Fimm íslenskir lögregluþjónar á leið á HM Íslenskir lögreglumenn munu vera á meðal þeirra sem standa vörð á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar. 30.5.2018 19:30
John Terry kveður Aston Villa John Terry og Birkir Bjarnason verða ekki samherjar á næsta tímabili en Terry yfirgaf Aston Villa í dag. Samningur hans við félagið rennur út í sumar. 30.5.2018 19:00
Heimir með annan fótinn í bikarúrslitum Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í HB Þórshöfn eru komnir með annan fótinn í úrslit færeysku bikarkeppninnar eftir sigur á AB í fyrri leik liðanna í undanúrslitum í dag. 30.5.2018 17:32
„Þetta var nú ekki erfið ákvörðun“ Stuðningsmenn Huddersfield Town fögnuðu vel þegar liðið hélt sér í ensku úrvalsdeildinni á dögunum og ekki mikið minna eftir fréttir dagsins. Knattspyrnustjórinn David Wagner hefur framlengt samning sinn um þrjú ár. 30.5.2018 16:00