Fleiri fréttir Naumhyggja Marie Kondo á ekki upp á pallborðið hjá Margréti Þættir japönsku tiltektardrottningarinnar Marie Kondo hafa notið mikilla vinsælda á Netflix síðan þeir voru frumsýndir á streymisveitunni þann 1. janúar síðastliðinn. 21.1.2019 15:30 Tíu ára áskorunin og allir helstu brandararnir Eins og flestallir sem eru á samfélagsmiðlum hafa tekið eftir eru margir að deila tíu ára gömlum myndum af sér og bera saman við útlit þeirra í dag. 21.1.2019 15:30 Rúrik og Nathalia fóru saman á landsleikinn Eins og greint var frá í síðustu viku er að knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason er genginn út, beint í faðm brasilísku fyrirsætunnar Nathaliu Soliani. 21.1.2019 14:30 Orkudrykkir eru ekki fyrir börn Íslendingar sofa of lítið, eins og fram hefur komið. Koffínneysla hefur aukist en neysla á sífellt sterkari koffín- eða orkudrykkjum er áhyggjuefni, sérstaklega á meðal barna og ungmenna sem eiga auðvelt með að nálgast þá. 21.1.2019 13:30 Peter tók óvænt dúett: Faðir hans samdi lagið fyrir Tom Jones á sínum tíma Peter Donegan mætti í blindu áheyrnaprufurnar í bresku útgáfunni af The Voice á dögunum og tók lagið Bless the Broken Road. 21.1.2019 13:30 Reyndi að komast af í Dúbaí án peninga í þrjá daga YouTube stjarnan Simon Wilson birtir reglulega þriggja daga seríur af myndböndum þar sem hann reynir að leysa fyrir fram ákveðin verkefni. 21.1.2019 11:30 Giska á trúarbrögð ókunnugra Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtilega myndbönd þar sem fólk þarf að leysa ákveðin verkefni. 21.1.2019 10:30 Svona sér SNL samningaviðræður Trump við þingið fyrir sér Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur reynst grínþættinum Saturday Night Live endalaus uppspretta gríns á undanförnum árum. Engin breyting varð á því í fyrsta þætti ársins sem sýndur var í Bandaríkjunum á laugardaginn. 21.1.2019 08:28 Arnold bauð Fjallinu í kvöldmat og kósí Hafþór Júlíus Björnsson var beðinn um að fljúga til Kaliforníu til að safna fé fyrir slökkviliðsmenn. Arnold Schwarzenegger stóð fyrir fjáröfluninni og bauð Fjallinu í mat og UFC-áhorf á heimili sínu. 21.1.2019 07:00 Syntu með einum stærsta hvítháfi sem sést hefur Hákarlinn er um sex metra langur og vegur tvö og hálft tonn. 20.1.2019 20:57 Bragðgóðir og hollir réttir Bulgur eru brotið hveiti sem er lagt í bleyti í sjóðandi vatn líkt og kúskús. Bulgur eru mjög gott með fiski eða kjúklingi. Hér eru frábærir léttir réttir sem öllum ætti að líka við á janúarkvöldi. 20.1.2019 16:00 Vegan í CrossFit Árni Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri hjá CrossFit XY, er vegan og kann því vel. Hann segir marga halda að veganismi og CrossFit fari ekki saman en hann hefur reynt hið gagnstæða á eigin skinni. 20.1.2019 15:00 Álfrún og Viktor Bjarki giftu sig „loksins“ í gær Kátt var á hjalla í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi í gærkvöldi þar sem haldið var upp á brúðkaup þeirra Álfrúnar Pálsdóttur og Viktors Bjarka Arnarssonar sem hafa nú "loksins“ gengið í það heilaga. 20.1.2019 10:30 Besta mataræðið er að finna í löndum við Miðjarðarhafið Margir virðast uppteknir af breyttu mataræði þessa dagana. Það er reyndar árlegt í janúar. Fjölmiðlar vita af þessum áhuga og sýna heimildarþætti um fólk sem hefur náð 20.1.2019 09:00 Krútthundurinn Boo allur Samfélagsmiðlahundurinn Boo er allur, tólf ára að aldri. Boo var af mörgum talinn sætasti hundur í heimi. 19.1.2019 14:37 Komnar með leiklistarbakteríu Bíómyndin Tryggð fjallar um sambúð þriggja kvenna og menningarárekstra þeirra á milli. Enid Mbabazi og Claire Harpa Kristinsdóttir leika mæðgur frá Úganda og eru sjálfar þaðan. 19.1.2019 10:30 Grænkerar í sjálfkeyrandi bílum Það sem framtíðin ber í skauti sér reynist oft róttækara en spáð var og sagan sýnir að spár um framtíðina verði fljótt lélegar. Reynsla okkar og menning villir sýn. En við sjóndeildarhringinn má greina spennandi breytingar. Þróun skammtatölva er hafin og gervigreind og tækni við notkun ¬algóritma við ákvarðanatöku fleygir fram. 19.1.2019 09:30 Hafþór Júlíus fékk staðgengil í nýjustu seríu Game of Thrones Hafþór Júlíus Björnsson sem leikur sjálft Fjallið í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones fékk að notast við staðgengil í nokkrum tökum á nýjustu seríunni. 19.1.2019 09:00 Fá hjón verja jafn miklum tíma saman Nína Björk Gunnarsdóttir og Aron P. Karlsson gengu í hjónaband síðastliðið haust og hafa nú tekið sameininguna skrefinu lengra og ætla að starfa saman að marmari.is, fyrirtæki sem þau stofnuðu nýverið. 19.1.2019 08:00 Friðrik Dór gefur út lag og segist ætla að vera um kyrrt á Íslandi Einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, hjartaknúsarinn og Hafnfirðingurinn Friðrik Dór Jónsson gerði aðdáendur sína glaða með Facebook færslu sinni í dag. Í færslunni greindi hann frá því að nýjasta lag hans, "Ekki stinga mig af“ væri komið á Spotify í lifandi útgáfu frá tónleikum Friðriks í Kaplakrika í október síðastliðnum. 18.1.2019 23:55 Fóru ekki eftir fyrirmælum og eignuðust þríbura Hjónin Betty og Pawel Bienias hlustuðu ekki á fyrirmæli lækna um skírlífi á meðan að unnið var að tæknifrjóvgun. Nú eru þau foreldrar þriggja ungabarna, 18.1.2019 23:10 Sjáðu fyrstu stikluna úr John Wick 3 Fyrsta stiklan fyrir þriðju kvikmyndarinnar um John Wick leit dagsins ljós í gær. 18.1.2019 16:30 Getur ekki verið í sambandi án BDSM "Það er fólk sem er hrætt við að missa vinnuna af því að það er BDSM-hneigt og það eru ekki allir sem myndu þora að koma svona fram eins og ég er að gera.“ 18.1.2019 15:30 Óþolandi hlutir sem fólk gerir á ferðalögum Það getur bæði verið þægilegt að ferðast og það getur einnig verið mjög pirrandi. 18.1.2019 13:30 Voru sett í aðstæður þar sem drukknun var raunveruleg hætta Þættirnir Fear Factor eru farnir aftur í loftið á MTV sjónvarpsstöðinni og er rapparinn Ludacris að þessu sinni þáttastjórnandinn. 18.1.2019 12:30 Heilsuæðið Keto gerir allt vitlaust Nýjasta heilsuæðið í dag er svokallað Keto mataræði. Það hefur notið gríðarlega vinsælda um allan heim. 18.1.2019 11:30 Frjósemin á RÚV nær hámarki Fjölmargar fjölmiðlakonur sem starfa hjá RÚV eru barnshafandi. Samkvæmt heimildum Vísis eru átta konur sem starfa í fjölmiðlum hjá stofnuninni óléttar í dag. 18.1.2019 10:30 Rúrik genginn út Það hefur líklega farið fram hjá fáum að knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason er genginn út, beint í faðm brasilísku fyrirsætunnar Nathaliu Soliani en þau hafa bæði birt myndir á Instagram-reikningum sínum. En hver er þessi nýjasta tengdadóttir Íslands? 18.1.2019 09:59 Inga Dóra lét blessa hundinn að erlendri fyrirmynd „Víða erlendis eru hundar og önnur dýr blessuð. Alltaf er talað um hunda sem vini mannsins, hundar eru góð gæludýr og er hluti af fjölskyldunni þá er gott mál að blessa hundanna,“ segir Inga Dóra Bjarnadóttir sem blessaði hund sinn og Bæn Önnu á dögunum. 17.1.2019 16:30 Bergþór hélt ekki með sér og Evu Parið Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson voru gestir í Ísskápastríðinu á Stöð 2 í gærkvöldi en Bergþór var með Evu Laufey í liði og Albert með Gumma Ben. 17.1.2019 13:30 Lýsa kynferðislegri áreitni á íslenskum vinnustöðum Twitter-reikningurinn Ungar athafnakonur ruddi af stað kassamerkinu #vinnufriður og nú rignir einfaldlega inn sögum frá íslenskum konum þar sem þær lýsa kynferðislegri áreitni á vinnustöðum. 17.1.2019 12:30 Ísold vill að feitt verði fallegt Ísold Halldórudóttir er í ítarlegu viðtal við breska miðilinn Dazed þar sem hún opnar sig um að hafa í gegnum tíðina upplifað sig út undan og ekki fundist hún falla inn í hópinn. 17.1.2019 11:30 Dóttirin sló í gegn í stúdíóinu Á plötunni Myndir, bestu lög Einars Bárðar, syngur Klara, dóttir Einars, með föður sínum lagið Síðasta sumar, sem Nylon gerði frægt á sínum tíma. Einar ætlar að fagna með útgáfutónleikum 8. og 9. febrúar. 17.1.2019 11:00 Arngrímur fékk nóg af því að vera sköllóttur og fór í sársaukafulla aðgerð Þrátt fyrir að töffarar og fyrirmyndir eins og Jason Statham, Bruce Willis og Bubbi Morthens séu sköllóttir, nægir það ekki til að allir séu sáttir við að missa hárið. 17.1.2019 10:30 Morgunmartröð í hálkunni Hálka er eitthvað sem við Íslendingar þekkjum vel og lenda margir oft í vandræðum með klakaþaktar götur og gangstéttir. 16.1.2019 16:30 Frægasti svindlari heims opnaði dyrnar að skíðaskálanum í Aspen Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 16.1.2019 15:30 Þekktir Íslendingar birta tíu ára gamlar myndir af sér Eins og flestallir sem eru á samfélagsmiðlum hafa tekið eftir eru margir að deila tíu ára gömlum myndum af sér og bera saman við útlit þeirra í dag. 16.1.2019 14:30 Jóna Hrönn gráti næst eftir Kastljós Ég hef ekki haft tíma í allan vetur til að horfa á fréttir og Kastljós og bara farið inn á netið til að lesa yfir hélstu fréttir. En í gær gerðist það, ég lá skyndilega í sófanum og þá er til umræðu í þættinum orð ungrar konu Öldu Karen um að lykilsetningin til að vinna gegn sjálfsvígum væri "þú ert nóg“. 16.1.2019 12:30 „Þetta var dásamleg refsing“ Malín Brand er nafn sem flestir þekkja líklega vel, hvort sem það er fyrir störf í fjölmiðlum á árum áður eða fyrir fjárkúgun sem hún framdi með systur sinni Hlín Einarsdóttur vorið 2015. 16.1.2019 11:30 The Cranberries gefa út síðasta lagið sem tekið var upp með Dolores Plata væntanleg í apríl. 16.1.2019 10:59 Sverrir klippti vin sinn með bundið fyrir augun "Já, þetta var mjög erfitt,“ segir hárgreiðslumaðurinn Sverrir Diego sem klippti karlmann og það með svokallaðri Bird Box aðferð. 16.1.2019 10:30 Miskunnarlaust grín gert að hamborgaraveislu Trump Svo virðist sem að skyndibitaveislan mikla sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, bauð til í fyrradag hafi ekki farið framhjá háðfuglunum sem starfa sem spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum. 16.1.2019 07:43 Kim Kardashian og Kanye West eiga von á dreng Kim staðfesti þetta í viðtali í Watch What Happens Live. 15.1.2019 22:44 Broadway-stjarnan Carol Channing látin Hin 97 ára gamla Carol Channing er látin. 15.1.2019 17:59 Aldís Amah og Ágústa Eva í bandarískri tannkremsauglýsingu Bandaríska snyrti- og tannhirðufyrirtækið Burt Bees birti fyrir einni viku nýja auglýsingu um náttúrulegt tannkrem. 15.1.2019 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Naumhyggja Marie Kondo á ekki upp á pallborðið hjá Margréti Þættir japönsku tiltektardrottningarinnar Marie Kondo hafa notið mikilla vinsælda á Netflix síðan þeir voru frumsýndir á streymisveitunni þann 1. janúar síðastliðinn. 21.1.2019 15:30
Tíu ára áskorunin og allir helstu brandararnir Eins og flestallir sem eru á samfélagsmiðlum hafa tekið eftir eru margir að deila tíu ára gömlum myndum af sér og bera saman við útlit þeirra í dag. 21.1.2019 15:30
Rúrik og Nathalia fóru saman á landsleikinn Eins og greint var frá í síðustu viku er að knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason er genginn út, beint í faðm brasilísku fyrirsætunnar Nathaliu Soliani. 21.1.2019 14:30
Orkudrykkir eru ekki fyrir börn Íslendingar sofa of lítið, eins og fram hefur komið. Koffínneysla hefur aukist en neysla á sífellt sterkari koffín- eða orkudrykkjum er áhyggjuefni, sérstaklega á meðal barna og ungmenna sem eiga auðvelt með að nálgast þá. 21.1.2019 13:30
Peter tók óvænt dúett: Faðir hans samdi lagið fyrir Tom Jones á sínum tíma Peter Donegan mætti í blindu áheyrnaprufurnar í bresku útgáfunni af The Voice á dögunum og tók lagið Bless the Broken Road. 21.1.2019 13:30
Reyndi að komast af í Dúbaí án peninga í þrjá daga YouTube stjarnan Simon Wilson birtir reglulega þriggja daga seríur af myndböndum þar sem hann reynir að leysa fyrir fram ákveðin verkefni. 21.1.2019 11:30
Giska á trúarbrögð ókunnugra Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtilega myndbönd þar sem fólk þarf að leysa ákveðin verkefni. 21.1.2019 10:30
Svona sér SNL samningaviðræður Trump við þingið fyrir sér Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur reynst grínþættinum Saturday Night Live endalaus uppspretta gríns á undanförnum árum. Engin breyting varð á því í fyrsta þætti ársins sem sýndur var í Bandaríkjunum á laugardaginn. 21.1.2019 08:28
Arnold bauð Fjallinu í kvöldmat og kósí Hafþór Júlíus Björnsson var beðinn um að fljúga til Kaliforníu til að safna fé fyrir slökkviliðsmenn. Arnold Schwarzenegger stóð fyrir fjáröfluninni og bauð Fjallinu í mat og UFC-áhorf á heimili sínu. 21.1.2019 07:00
Syntu með einum stærsta hvítháfi sem sést hefur Hákarlinn er um sex metra langur og vegur tvö og hálft tonn. 20.1.2019 20:57
Bragðgóðir og hollir réttir Bulgur eru brotið hveiti sem er lagt í bleyti í sjóðandi vatn líkt og kúskús. Bulgur eru mjög gott með fiski eða kjúklingi. Hér eru frábærir léttir réttir sem öllum ætti að líka við á janúarkvöldi. 20.1.2019 16:00
Vegan í CrossFit Árni Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri hjá CrossFit XY, er vegan og kann því vel. Hann segir marga halda að veganismi og CrossFit fari ekki saman en hann hefur reynt hið gagnstæða á eigin skinni. 20.1.2019 15:00
Álfrún og Viktor Bjarki giftu sig „loksins“ í gær Kátt var á hjalla í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi í gærkvöldi þar sem haldið var upp á brúðkaup þeirra Álfrúnar Pálsdóttur og Viktors Bjarka Arnarssonar sem hafa nú "loksins“ gengið í það heilaga. 20.1.2019 10:30
Besta mataræðið er að finna í löndum við Miðjarðarhafið Margir virðast uppteknir af breyttu mataræði þessa dagana. Það er reyndar árlegt í janúar. Fjölmiðlar vita af þessum áhuga og sýna heimildarþætti um fólk sem hefur náð 20.1.2019 09:00
Krútthundurinn Boo allur Samfélagsmiðlahundurinn Boo er allur, tólf ára að aldri. Boo var af mörgum talinn sætasti hundur í heimi. 19.1.2019 14:37
Komnar með leiklistarbakteríu Bíómyndin Tryggð fjallar um sambúð þriggja kvenna og menningarárekstra þeirra á milli. Enid Mbabazi og Claire Harpa Kristinsdóttir leika mæðgur frá Úganda og eru sjálfar þaðan. 19.1.2019 10:30
Grænkerar í sjálfkeyrandi bílum Það sem framtíðin ber í skauti sér reynist oft róttækara en spáð var og sagan sýnir að spár um framtíðina verði fljótt lélegar. Reynsla okkar og menning villir sýn. En við sjóndeildarhringinn má greina spennandi breytingar. Þróun skammtatölva er hafin og gervigreind og tækni við notkun ¬algóritma við ákvarðanatöku fleygir fram. 19.1.2019 09:30
Hafþór Júlíus fékk staðgengil í nýjustu seríu Game of Thrones Hafþór Júlíus Björnsson sem leikur sjálft Fjallið í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones fékk að notast við staðgengil í nokkrum tökum á nýjustu seríunni. 19.1.2019 09:00
Fá hjón verja jafn miklum tíma saman Nína Björk Gunnarsdóttir og Aron P. Karlsson gengu í hjónaband síðastliðið haust og hafa nú tekið sameininguna skrefinu lengra og ætla að starfa saman að marmari.is, fyrirtæki sem þau stofnuðu nýverið. 19.1.2019 08:00
Friðrik Dór gefur út lag og segist ætla að vera um kyrrt á Íslandi Einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, hjartaknúsarinn og Hafnfirðingurinn Friðrik Dór Jónsson gerði aðdáendur sína glaða með Facebook færslu sinni í dag. Í færslunni greindi hann frá því að nýjasta lag hans, "Ekki stinga mig af“ væri komið á Spotify í lifandi útgáfu frá tónleikum Friðriks í Kaplakrika í október síðastliðnum. 18.1.2019 23:55
Fóru ekki eftir fyrirmælum og eignuðust þríbura Hjónin Betty og Pawel Bienias hlustuðu ekki á fyrirmæli lækna um skírlífi á meðan að unnið var að tæknifrjóvgun. Nú eru þau foreldrar þriggja ungabarna, 18.1.2019 23:10
Sjáðu fyrstu stikluna úr John Wick 3 Fyrsta stiklan fyrir þriðju kvikmyndarinnar um John Wick leit dagsins ljós í gær. 18.1.2019 16:30
Getur ekki verið í sambandi án BDSM "Það er fólk sem er hrætt við að missa vinnuna af því að það er BDSM-hneigt og það eru ekki allir sem myndu þora að koma svona fram eins og ég er að gera.“ 18.1.2019 15:30
Óþolandi hlutir sem fólk gerir á ferðalögum Það getur bæði verið þægilegt að ferðast og það getur einnig verið mjög pirrandi. 18.1.2019 13:30
Voru sett í aðstæður þar sem drukknun var raunveruleg hætta Þættirnir Fear Factor eru farnir aftur í loftið á MTV sjónvarpsstöðinni og er rapparinn Ludacris að þessu sinni þáttastjórnandinn. 18.1.2019 12:30
Heilsuæðið Keto gerir allt vitlaust Nýjasta heilsuæðið í dag er svokallað Keto mataræði. Það hefur notið gríðarlega vinsælda um allan heim. 18.1.2019 11:30
Frjósemin á RÚV nær hámarki Fjölmargar fjölmiðlakonur sem starfa hjá RÚV eru barnshafandi. Samkvæmt heimildum Vísis eru átta konur sem starfa í fjölmiðlum hjá stofnuninni óléttar í dag. 18.1.2019 10:30
Rúrik genginn út Það hefur líklega farið fram hjá fáum að knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason er genginn út, beint í faðm brasilísku fyrirsætunnar Nathaliu Soliani en þau hafa bæði birt myndir á Instagram-reikningum sínum. En hver er þessi nýjasta tengdadóttir Íslands? 18.1.2019 09:59
Inga Dóra lét blessa hundinn að erlendri fyrirmynd „Víða erlendis eru hundar og önnur dýr blessuð. Alltaf er talað um hunda sem vini mannsins, hundar eru góð gæludýr og er hluti af fjölskyldunni þá er gott mál að blessa hundanna,“ segir Inga Dóra Bjarnadóttir sem blessaði hund sinn og Bæn Önnu á dögunum. 17.1.2019 16:30
Bergþór hélt ekki með sér og Evu Parið Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson voru gestir í Ísskápastríðinu á Stöð 2 í gærkvöldi en Bergþór var með Evu Laufey í liði og Albert með Gumma Ben. 17.1.2019 13:30
Lýsa kynferðislegri áreitni á íslenskum vinnustöðum Twitter-reikningurinn Ungar athafnakonur ruddi af stað kassamerkinu #vinnufriður og nú rignir einfaldlega inn sögum frá íslenskum konum þar sem þær lýsa kynferðislegri áreitni á vinnustöðum. 17.1.2019 12:30
Ísold vill að feitt verði fallegt Ísold Halldórudóttir er í ítarlegu viðtal við breska miðilinn Dazed þar sem hún opnar sig um að hafa í gegnum tíðina upplifað sig út undan og ekki fundist hún falla inn í hópinn. 17.1.2019 11:30
Dóttirin sló í gegn í stúdíóinu Á plötunni Myndir, bestu lög Einars Bárðar, syngur Klara, dóttir Einars, með föður sínum lagið Síðasta sumar, sem Nylon gerði frægt á sínum tíma. Einar ætlar að fagna með útgáfutónleikum 8. og 9. febrúar. 17.1.2019 11:00
Arngrímur fékk nóg af því að vera sköllóttur og fór í sársaukafulla aðgerð Þrátt fyrir að töffarar og fyrirmyndir eins og Jason Statham, Bruce Willis og Bubbi Morthens séu sköllóttir, nægir það ekki til að allir séu sáttir við að missa hárið. 17.1.2019 10:30
Morgunmartröð í hálkunni Hálka er eitthvað sem við Íslendingar þekkjum vel og lenda margir oft í vandræðum með klakaþaktar götur og gangstéttir. 16.1.2019 16:30
Frægasti svindlari heims opnaði dyrnar að skíðaskálanum í Aspen Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 16.1.2019 15:30
Þekktir Íslendingar birta tíu ára gamlar myndir af sér Eins og flestallir sem eru á samfélagsmiðlum hafa tekið eftir eru margir að deila tíu ára gömlum myndum af sér og bera saman við útlit þeirra í dag. 16.1.2019 14:30
Jóna Hrönn gráti næst eftir Kastljós Ég hef ekki haft tíma í allan vetur til að horfa á fréttir og Kastljós og bara farið inn á netið til að lesa yfir hélstu fréttir. En í gær gerðist það, ég lá skyndilega í sófanum og þá er til umræðu í þættinum orð ungrar konu Öldu Karen um að lykilsetningin til að vinna gegn sjálfsvígum væri "þú ert nóg“. 16.1.2019 12:30
„Þetta var dásamleg refsing“ Malín Brand er nafn sem flestir þekkja líklega vel, hvort sem það er fyrir störf í fjölmiðlum á árum áður eða fyrir fjárkúgun sem hún framdi með systur sinni Hlín Einarsdóttur vorið 2015. 16.1.2019 11:30
The Cranberries gefa út síðasta lagið sem tekið var upp með Dolores Plata væntanleg í apríl. 16.1.2019 10:59
Sverrir klippti vin sinn með bundið fyrir augun "Já, þetta var mjög erfitt,“ segir hárgreiðslumaðurinn Sverrir Diego sem klippti karlmann og það með svokallaðri Bird Box aðferð. 16.1.2019 10:30
Miskunnarlaust grín gert að hamborgaraveislu Trump Svo virðist sem að skyndibitaveislan mikla sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, bauð til í fyrradag hafi ekki farið framhjá háðfuglunum sem starfa sem spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum. 16.1.2019 07:43
Kim Kardashian og Kanye West eiga von á dreng Kim staðfesti þetta í viðtali í Watch What Happens Live. 15.1.2019 22:44
Aldís Amah og Ágústa Eva í bandarískri tannkremsauglýsingu Bandaríska snyrti- og tannhirðufyrirtækið Burt Bees birti fyrir einni viku nýja auglýsingu um náttúrulegt tannkrem. 15.1.2019 15:30