Sniðgangan gengin í annað sinn
Sniðgangan 2025 var gengin í dag bæði á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Þetta er í annað sinn sem gangan fer fram en tilgangur hennar er að vekja athygli á sniðgönguhreyfingunni og til að sýna samstöðu með Palestínu.