Reyna að hafa fé af fólki í nafni Félags heyrnarlausra

Formaður Félags heyrnarlausra harmar að glæpahópar reyni að hafa fé af fólki í nafni félagsins. Raunverulegir sjálfboðaliðar séu ávallt einkennisklæddir og vinni eftir ströngum siðareglum.

9
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir