Pall­borðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétt­trúnaður?

Hugtakið „woke“ hefur verið til mikillar umræðu í vikunni og virðist hver og einn skilgreina hugtakið á sinn hátt. Sumir vilja meina að hugtakið snúist um umburðarlyndi en aðrir segja það einkennast af einræðislegri hugmyndafræði. Fjallað var um hugtakið, hvað það þýðir og hvað felst í því í Pallborðinu á Vísi.

5813
45:10

Vinsælt í flokknum Pallborðið