Óvissunni verið lýst sem sögulegri

Miklar vendingar hafa verið á fasteignamarkaði í kjölfar vaxtadómsins svonefnda og hefur óvissunni verið lýst sem sögulegri. Ríkisstjórnin kynnti á dögunum húsnæðipakka, einhverjum aðgerðum hefur verið fagnað en aðrar gagnrýndar.

591
05:38

Vinsælt í flokknum Fréttir