Með tárin í augunum eftir sigur Úkraínu

Anna Velychenko og Anzhela Bilenko frá Úkraínu eru í skýjunum með sigur Úkraínu í Eurovision. Þær sungu með löndum sínum í Eurovision-partý á Kex.

1179
03:14

Vinsælt í flokknum Lífið