Magaermisaðgerðir ekki einföld lausn við offitu

Læknir sem starfar sem ráðgjafi við offitumeðferð segist óttast að fólk sé mögulega að leita í magaermisaðgerðir án þess að kynna sér málið nógu vel. Talað hafi verið um slíkar aðgerðir sem einfalda lausn við offitu en staðreyndin sé sú að um ævilanga meðferð sé að ræða.

1349
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir