Ísland í dag - Klifuræði á Akureyri

Hjónin Katrín Kristjánsdóttir & Hjörtur Rósmann Ólafsson ásamt ævintyramanninum Magnús ákváðu að byggja klifurhús og kynna Akureyrirnga fyrir klifuríþróttinni. Óhætt er að segja að vel hafi tekist til og minnir þetta helst á klifuraðstöðu á hinum norðurlöndunum.

180
13:20

Vinsælt í flokknum Ísland í dag