Extra: Rifust um olnbogaskot Drungilas

Það gekk mikið á í glímu Adomas Drungilas og Arons Booker í stórleik Vals og Tindastóls í Bónus-deild karla í körfubolta. Bónus Extra fór yfir aðeins yfir samskipti þeirra í þessum jafna og spennandi leik.

722
01:59

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld