Snortin yfir því að hundarnir fengu líka húsaskjól

Auðbjörg María Ólafsdóttir er ein þeirra sem yfirgaf Grindavík í gærkvöldi, en fjórir hundar fylgdu henni og segist hún afar snortin og þakklát Rauða krossinum fyrir að skjóta yfir hópinn skjólshúsi.

7757
02:42

Vinsælt í flokknum Fréttir