Dettifoss siglir um Súesskurðinn

Sigling Dettifoss um Súesskurðinn í Egyptalandi tók um tíu klukkustundir. Á myndbandinu frá Eimskip er búið að hraða siglingunni um þennan 193 kílómetra langa skipaskurð niður í fjórar og hálfa mínútu. Klukka neðst vinstramegin á myndbandinu sýnir rauntímann. Dettifoss sigldi inn í skurðinn frá Rauðahafinu um kl. 5.30 að morgni og úr honum um klukkan 15.30 og var þá kominn út í Miðjarðarhafið.

12922
04:29

Vinsælt í flokknum Fréttir