Segir lífið of stutt fyrir neikvæðni

27 ára karlmaður sem greindist með banvænan taugahrörnunarsjúkdóm á dögunum segir lífið of stutt til að vera neikvæður. Hann fagnar því að hafa fengið leyfi fyrir lífsnauðsynlegu lyfi, sem hann hefur þurft að berjast fyrir.

1929
03:07

Vinsælt í flokknum Fréttir