Málið í höndum dómara Hæstaréttar

Málflutningi í endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmála lauk í dag og er málið nú höndum dómara Hæstaréttar. Verjandi í málinu segir að þjóðin verði vitni að réttlæti verði sakborningar sýknaðir.

121
02:07

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir