Beittu mótmælendur táragasi

Óeirðalögregla í Serbíu beitti táragasi og veittist með ofbeldi að mótmælendum í gærkvöldi. Boðað hafði verið til friðsamlegra mótmæla í landinu þar sem farið var fram á að boðað yrði til lýðræðislegra kosninga.

0
01:16

Vinsælt í flokknum Fréttir