Baka til minningar um látinn fósturson sinn

Svo kallað bakstursmaraþon hófst í hádeginu í dag í heimahúsi í Kópavogi og mun standa yfir þangað til klukkan tólf á morgun. Þar baka Lilja Katrín fjölmiðlakona og Guðmundur Einarsson eiginmaður hennar vöfflur og brauðrétti án afláts til styrktar góðu málefni.

16
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir