Þjófar stálu eigum barnanna

Fjölskylda sem stóð í miðjum flutningum í glænýtt hverfi varð fyrir afar undarlegu innbroti á dögunum, ásamt nágrönnum sínum. Þjófunum leist best á hluti í eigu barnanna, eins og Pókemon spil og barnaföt, en fartölvur voru látnar í friði.

11
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir