Íslandsmeistarafögnuður í Kópavogi
Breiðablik varð í gær Íslandmeistari kvenna í fótbolta í tuttugasta sinn. Það tókst að tryggja titilinn í þriðju tilraun eftir tvo slaka leiki í aðdragandanum.
Breiðablik varð í gær Íslandmeistari kvenna í fótbolta í tuttugasta sinn. Það tókst að tryggja titilinn í þriðju tilraun eftir tvo slaka leiki í aðdragandanum.