Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands

Þremur rússneskum herþotum var í dag flogið inn í lofthelgi Eistlands. Þar var þeim flogið um í tólf mínútur, áður en flugmenn ítalskra þota á vegum NATO fygldu þeim aftur út úr lofthelginni.

5
00:51

Vinsælt í flokknum Fréttir