Siglt í silungsveiði með Tryggva Snæ

Tryggvi Snær Hlinason, körfuknattleiksmaður úr Svartárkoti, lýsir ævintýrinu í þættinum Um land allt á Stöð 2 þegar hann á undraskömmum tíma fór frá því að vera sveitastrákur í Bárðardal í það að verða atvinnumaður á Spáni, í sterkustu deild Evrópu. Hér má sjá kafla úr þættinum þegar Tryggvi sigldi út á Svartárvatn ásamt móður sinni, Guðrúnu Tryggvadóttur, að leggja silunganetin. Stöð 2 fékk að fljóta með.

3707
07:11

Vinsælt í flokknum Um land allt