Leó fjórtándi settur í embætti páfa

Leó fjórtándi var settur í embætti páfa í messu á Péturstorgi í morgun og er nú formlega tekinn við. Hann lagði áherslu á, í fyrstu predíkun, að kirkjan verði kyndilberi friðar.

3
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir