Segir Valsmenn ætla að vinna alla titla sem í boði eru

Róbert Aron Hostert fór í öxl í október á síðasta ári. Hann virðist hafa náð fyrri styrk en hann skoraði tólf þegar Valur vann nauman sigur á Aftureldingu, 25-24, í Olís deild karla á dögunum. Hann segir Val ætla að verja titla sína hér á landi ásamt því að verða Evrópumeistarar.

343
02:47

Vinsælt í flokknum Handbolti