Ísland í dag - Fólk á að ráða sjálft hvort það hafi hund í íbúð sinni

„Það á enginn að þurfa að vera fátækur á Íslandi en við getum ekki tekið við öllum sem hingað vilja koma,“ segir Inga Sæland. Sindri fór í morgunkaffi til Ingu sem sagði allt sem henni finnst enda í flokki sem lætur ekki almenningsálit hafa áhrif á stöðu flokksins eða gjörðir þess. Innslagið má sjá hér að neðan.

11205
18:42

Vinsælt í flokknum Ísland í dag