Finnur lykt af sjúkdómum og getur heyrt hugsanir

Anna Birta Lionaraki er eftirsóttur miðill, bæði hér heima og erlendis. Hún uppgötvaði miðilshæfileikana á unglingsaldri og reyndi fyrst um sinn að afneita þessum eiginleika. Í dag lifir hún í sátt við sína tilveru, starfar sem miðill og lifir á því. Það er nóg að gera hjá henni og lifir hún fyrir að veita fólki sem til hennar leitar ljós og mildi í myrkrinu.

947
16:34

Vinsælt í flokknum Ísland í dag