Körfuboltakvöld: Sölvi Ólason og metnaður Blika
Sölvi Ólason tók mikla ábyrgð í lokin á fyrsta sigurleik Breiðabliksliðsins í Subway deild karla í vetur og fékk líka hrós í Körfuboltakvöldinu.
Sölvi Ólason tók mikla ábyrgð í lokin á fyrsta sigurleik Breiðabliksliðsins í Subway deild karla í vetur og fékk líka hrós í Körfuboltakvöldinu.