Fangar á fullu við að framleiða jólaskraut

Fangar á Hólmsheiði eru á fullu þessa dagana að framleiða, mála og skreyta jólaskraut sem þeir selja. Fangi segir það gríðarlega mikilvægt að fá að gera eitthvað á daginn annað en að hanga inni í klefa.

9692
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir