Telur andlátið tengjast mikilli hitabylgju

Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri, sem var lagður inn á sjúkrahús á Spáni vegna hitaslags aðfaranótt þriðjudags, er látinn. Maðurinn hét Kristinn Örn Kristinsson en hann varð 43 ára síðastliðinn mánudag. Systir hans greinir frá andlátinu á samfélagsmiðlum.

3
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir