Hversvegna Íslendingarnir sneru ekki aftur heim frá Lúxemborg

Hluti Íslendingahópsins sem réðist tímabundið til að starfa hjá Cargolux á árunum eftir 1970 sneri ekki aftur heim til Íslands. Í þættinum Flugþjóðin á Stöð 2 segja Íslendingarnir frá því hvers vegna þeir festu rætur í Lúxemborg.

155
04:03

Vinsælt í flokknum Flugþjóðin