Erna Hrönn: „Komnir á þann aldur að við förum á hljómsveitaræfingu klukkan níu á morgnana“

Gleðigjafarnir Magni og Matti kíktu í föstudagsspjall með gítarana sína og leyfðu hlustendum að heyra brot úr því sem þeir munu flytja á næstunni. Nóg er um að vera hjá strákunum, meðal annars 60 ára afmælistónleikar Pink Floyd.

17
11:07

Vinsælt í flokknum Bylgjan